Jörð - 01.06.1942, Side 89

Jörð - 01.06.1942, Side 89
íþróttakennari, Ewert Nilsson, 1930 og 1936. Á sýningarmóti, er haldið var hér fyrra sinnið sem hann var hér, til að gefa mönn- um tækifæri til að sjá þennan ágæta íþróttakappa, vann hann eftirfarandi afrek hvert af öðru, með skömmu millibili, í þessari röð: Kringlukast 39.55 m., spjótkast um 53.00 m., hástökk 1.78% m. og stangarstökk 3.50 m. — íslenzkir iþróttamenn hafa oftlega far- ið fram úr þessum afrekum síðan, öðrum en stangarstökkinu, í sérgreinakeppnum á mótum hér, — stangarstökksmetið er ekki enn hærra en 3.45 m. Það er orðið áberandi langt aftur úr hinum met- unum, ásamt 110 m. grindahlaupinu. Hvenær fáum við dugandi stangarstökkvara og grindahlaupara? — Nilsson var fræknasti íþróttamaður, sem hingað hefur komið — e.t.v. að Birgir Ruud ein- um tindanskildum. Hann varð 8 sinnum sænskur meistari (fjöl- þrautameistari), en var orðinn atvinnumaður, er hann kom hingað. J?KKI getur þessi grein, þótt orðin sé alllöng, talizt ýtarleg, nema nokkuð sé sagt frá þeim mönnum, sem skarað hafa fram úr í sum- ar, eða gefa sérstaklega vonir um glæsilega framtíð sem íþrótta- menn. Verður þó aðeins hægt að nefna fáa þeirra, er til greina Rsetu komið í því efni, en oft er svo, að ekki er auðvelt að sjá fyrirfram, „að hverju barninu gagn verður“. Skal hér þá fyrst nefna Brand Brynjólfsson. Aðalundirstaða und- lr flýti Brands er knattspyrnan, auk upplagsins. Er það ekki fyrsta S11>n, livorki hér á landi eða annars staðar, sem knattspyrnan framleiðir góða spretthlaupara; t. d. var Nils Engdahl, einn af beztu spretthlaupurum Svía, talinn eiga spretthraða sinn mikið knatt- spyrnunni að þakka, þó að sérgreinarþjálfun kæmi siðar til. Brandur hefur keppt í spretthlaupum aðeins 2—3 sumur, en þjálfun hans 11111 n hafa farið meira fram á knattspyrnuvellinum en hlaupabraut- lnni. Hlaupalag hans er sterklegt, en ekki nógu mjúkt. A það að hkindum rót sína að rekja til þess, að hann hefur ekki notið nógu rækilegar spretthlaupaæfingar. Handleggjahreyfingar eru góðar, en mjaðmahreyfingar ekki nógu mjúkar og liðugar, — en það hef- l11' mikil áhrif á skreflengd og fráspyrnu, Er mikill munur á hlaupa- higi Brands og Sveins Ingvarssonar i þessu efni. Ef Brandur legði meiri stund á spretthlaupaæfingu og íþróttaleikfimi, mætti vænta nnkilla framfara hjá honum, því hann er enn kornungur. — Sigurgeir Arsælsson er ennþá ekki nema liðlega tvitugur, en er þó búinn :>ð vera langbezti hlaupari okkar á millivegalengdum í 3—4 ár, og hann er svo ágætur hlaupari, að hann hefir seilst ýmist „upp“ eða >,niður“ fyrir sínar eiginlegu vegalengdir — og unnið samt. Hann a 400 metra metið með Sveini Ingvarssyni — 52.6 sek. — og hann hefur hlaupið 5000 m. á 0,4 sek. verri tima en það hefir verið hraðast hlaupig hér á landi (16 mín. 6 sek., Guðjón Júliusson 1921). 1500 m. JÖBÐ 07
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.