Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 91

Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 91
Meistaramótinu og Tugþraulinni á sérstöku Tugþrautarmóti, er K.R. gekkst fyrir. Hækkaði hann Fimmtarþrautarmetið úr 2699 stigum upp i 2834 stig og Tugþrautarmetið úr 5073 st. upp i 5475 stig. Afrek hans í einstökum greinum Fimtarþr. voru: Langstökk 6.17 m., spjótkast 46.79 m., 200 m. hlaup 24.1 sek., kringlukast 35.01 m., 1500 ni. hlaup 4 mín. 46.2 sek. Er þetta ágætt fjölþrautarafrek, sem Sig- urður getur þó vel bætt, því hann hefur náð allmiklu hetri árangri í sumum greinum í sérgreinakeppni. Hann er aðeins 20 ára, og er það óvanalega lágur aldur fyrir fjölþrautameistara, því meðalald- ur þeirra er hærri en flestra annara íþróttamanna. — Vilhjálmur Luðmundsson vann ágætisafrek i sleggjukaslinu, sem er yngsta iþróttagreinin á hérlendum leikmótum. Afrek Vilhjálms er enn virð- ingarverðara fjvrir það, að hann hefur mörg undanfarin ár borið œgishjálm yfir keppinauta sína og verið algerlega í sérflokki í þess- ari erfiðu kastíþrótt. Það hefði því verið nokkur ástæða til, að ^ ilhjálmur hefði slegið slöku við æfingar, því hann var hvort sem vai" alltaf viss með að vinna. En það hefur hann ekki gert, heldur lagt svo mikla alúð við iþrótt sína, að hann hefur tekið stöðugum framförum með ári hverju, og er nú búinn að koma metinu í grein þesrari upp i hæsta afreksflokk. Sleggjukastsmetið er nú komið npp fyrir spjótkastsmetið, og er spjótkastið þó okkar elzta kast- grein. Vilhjálmur hefur hækkað isl. metið úr 39.05 metrum upp i 46.57 m. (úr 639 st. upp i 811 st.). Hann hefði komizt í aðal- keppnina á Olympiuleikunum í Berlin með þessu afreki. Vonandi uia enn búast við framför hjá honum. — Með kastafrekum sínum 1 fyrrasumar hefur Gunnar Huseby vakið undrun manna og að- dáun, svo að varla eru dæmi til um iþróttamann hér á landi, sið- an fréttist hingað heim um hlaupasigra Jóns Kaldals i Danmörku °g víður á Norðurlöndum í kringum 1920. Framfarir og afrek Gunn- ars eru svo hraðfara og stórstíg, að varla munu dæmi til, a.m.k. 'eil höf. þessarar greinar ekkert dæmi til slíks, nema ef vera skyldi hinn ljómandi afrekaferil norsku iþróttastjörnunnar * Charles Hoff, °g hefur hann þó fylgst með íþróttamálum nágrannaþjóðanna 2—3 Sfðustu áratugi, og aðrir, sem hann hefur að spurt, vita þess heldur <ngin dæmi. — Gunnar keppti fyrst með fullorðnum á Meistara- n'ótinu 1939, þá 15 ára, bæði í kringlukasti og kúluvarpi. í fyrri gieininni varð hann 3., með 34.76 m., og í hinni síðari 4. með 11.94 j'1' yi' júni 1940 vann hann kúluvarpið með 12.92 m., og á Alls- j eiJarmótinu i júlí einnig, þá með 13.14 m. Þá vann liann og kringlu- '■astið með 42.81 m. — má heita nákvæmlega sama afreki og bezta ai'eki hans síðastl. sumar. f suxnar, sem leið, setur hann svo kúlu- ai Psmetið upp i 14.63 m. Honum hefur því farið enn meira fram !J,^ringilikas‘finu 1939—40, heldur en i kúluvarpinu 1940—41, — um > nioti 153 stigum, — en hvor tveggja framförin er gífurleg og Jöiio 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.