Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 93

Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 93
Og ekkert sé — svo sem vera ber. En þótt ýms æfingaskilyrði séu enn léleg og ófullkomin, er samt ólíku til að jafna þá og nú, þvi að allar íþróttaiðkanir voru þá á byrjunarstigi og skilyrðin þar <?ftir, en nú eru iþróttirnar búnar að festa rætur í þjóðlífinu og skilningur almennings á gildi þeirra er sívaxandi. Mönnum er að verða æ ljósara, hér eins og annarstaðar, að leikur æskunnar og binn kerfisbundni og stefnubeindi leikur unglingsáranna, — iþrótt- irnar, — er hinn öruggasti grundvöllur að því, að skapa heilbrigð- an æskulýð — heilbrigða sál og hraustan likama. listir og stjórnmál Frh. af bls. 60. 2) Hefur hið opinbera rétt til að haga fjárstuðningi sínum og iiðrum opinberum ráðstöfunum gagnvart listum og bókmenntum þannig, að það geri upp á milli einstakra listamanna og rithöfunda eftir sjónarmiðum, sem eru listinni sjálfri ekki beinlínis viðkom- andi, en miðast við áhrif á hugsunarhátt almennings? Svar vort byggist á svarinu við 1): Það getur verið réttmætt að gera þannig l|PP á milli höfunda, eu það er vandasamt og fárra meðfæri — og stjórnmálamenn vorir hafa yfirleitt ekki haldið eigin vettvangi sínum svo hreinum, að vel fari á því, að þeir gangi fram fyrir skjöldu, til að annast hreinlætið i garði lista og bókmennta. 3) Geta listamenn vísað á bug skoðunum leikmanna á list, með tilvísun til þess, að lærdómur sé óhjákvæmilegt skilyrði þess, að l'm réttmæta eiginskoðun á list geti verið að ræða? Svar vort: Engir sérfræðingar geta sett sig á svo háan liest í málefnum, sem ekki eru strangt vísindaleg. Það er alkunna, að vísindin breytast i sifellu og að listir eru háðar tízku. Almenn heilbrigð skynsemi og Hlfinning eiga hér allt af jafnt atkvæði til móts við lærdóm, — og þó að vísu ekki nema þjálfaðar hafi verið af alúð eða standi a hreinni undirstöðu náttúrlegs og göfugs hugsunarháttar. Hins- ve8ar kemur ekki til mála, að einstakur maður, hvort heldur er Iserður eða leikur, né fámenn »nefnd, fái opinbert eindæmi, til að kveða niður, með fjárhagslegri þvingun eða öðrum opinberum að- Serðuni, beilar listastefnur eða leit listarinnar að „nýjum lönd- unr', — hversu fálmandi, sem hún kann að vera um hríð. Auk þessara almennu atriða liggja fyrir knýjandi spurningar Serstakara eðlis. Fremst þeirra ér: Á hr. Jónas Jónsson að halda ^ormannssæti sínu í Menntamálaráði? Svar vort: Maður, sem í opmberri trúnaðarstöðu sætir jafnharðri ádeilu af hálfu þeirra, sein hann á einkum að skipta við, á að afsala sér slöðu sinni. Hins Niðurlag á bls. 113. 91 JiÍRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.