Jörð - 01.06.1942, Síða 102

Jörð - 01.06.1942, Síða 102
STYRJÖLDIN Skyggnzt inn um glugga — OG VARLA MEIRA cn það — er það, sem gert verður í smá- köflum þessa þáttar. En það er þó ekki með öllu ófróð- legt fyrir forvitna menn (eins og vér íslendingar höfum frá öndverðu verið hér út i fásinninu og — Guði sé lof — frið- inum) um fregnir af öðrum löndum. Rlöðin og útvarpið hirta oss að vísu fréttir af hinum geigvœnlegu atburðum styrjaldarinnar jafnóðum og þeir gerast. En þýðing þeirra og rök og almennar horfur verða oss væntanlega nokkru ljósari, ef vér gætum þó ekki væri nema sem svarar því að skyggnast inn um gluggana heima fyrir hjá helztu ófriðaraðiljunum og fengið við það dálítið ljósari hugmynd um, hversu háttað er innan veggja hjá þeim. Því er nú verr, að rúm er svo takmarkað, að mörgu verður að sleppa úr yfirliti þessu, sem þó hefði verið full ástæða til að taka með. Það er gamla sagan um tímaritskríli vor íslendinga. Frásagnirnar og skoðanirnar, sem settar eru fram i eftirfarandi köflum, eru, það sem þær ná, niðurstaða höfundarins um þau efni, er þeir fjalla um, eftir nokkurn veginn samfelldan lestur í vor og vetur er leið á eftirfarandi vikublöðum og tímaritum: Reader’s Digest (amerískt), News Review (enskt), Picture Post (enskt) og meira og minna strjálan lestur þessara vikublaða og tímarita: Illustrated London News (enskt), American Review (ameriskt), Time (amer- ískt), Harper’s Magazine (amerískt), The Statesman (enskt), Times Weekly (enskt), World Review (enskt) og Daily Mirror Wcekly (enskt). — Af skiljanlegum ástæðum er ekki eins aðgengilegt að „skyggnast inn um glugga“ Þríveldanna, enda leiðum vér hest vorn að mestu frá þvi að svo stöddu. HETJUHUGURINN og snerpan, sem gripu brezku þjóð- ina upp úr Dunkirk-ævintýrinu, er Frakkland gafst upp, liafa látið töluvert á sjá á þeim tíma, sem síðan er liðinn. Ekki svo að skilja, að vonirnar og liugrekkið hafi minnkað, enda þrátt fyrir allt siður en svo ástæða til þess. En eftir að miklum loftárásum Þjóðverja á Bretland, haust- ið 1940 og næsta vetur, linnti, hefur þjóðin ekki þurft að taka neitt verulega á sér sem ófriðaraðili, lieldur að vissu leyti lilotið að Itíða álekla. HafaBretartaliðóhjákvæmilegtaðbinda 100 JÖRU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.