Jörð - 01.06.1942, Síða 106

Jörð - 01.06.1942, Síða 106
bera. Laun sir Staffords eru 600 sterlingspund á ári. Grigg ferðast með strætisvögnum. — Þá hefur verið stofnuð stjórn- ardeild til samræmingar Jandher, fluglier og flota (sbr. fram- arlega í kafla þessum) og hefur ungur maður, Mountbatten greifi og konungsfrændi, verið settur fyrir hana. Mountbatten var áður yfirmaður strandhöggssveitanna og skipherra í flot- anum. Faðir bans var þýzkur að fæðingu og um skeið æðsti flotaforingi Breta. Hct bann Battenberg prins, en sneri nafni sinu til enslcu í fvrri heimsstyrjöldinni. INDLAND. INDVEBJAR tóku á móti sir Stafford Cripps með nokkurri eftirvæntingu og mikilli tortryggni, sem ekki beindist síður innbyrðis að innlendum aðiljum en Bretum, en sízt að sendi- manninum sjálfum. Aðalundirrótin til þess, að samlcomulag náðist ekki, mun jafnvel liafa verið tortryggni og metingur flokka á milli. „Kongress“-flokkurinn, sem hefur krafizt þess um áratugi, að gervallt Indland verði gert tafarlaust að einu og óskiptu fullvalda riki og hefur Gandhi og Nehru fyrir að- alleiðtoga, ber að vissu leyti aðalábyrgðina á því, að ekkert varð úr samkomulagi. í „Kongress“-flokknum eru einnig Múhammeðstrúarmenn, þó að Hindúar séu þar í yfirgnæf- andi meiri bluta. Forseti flokksins, dr. Azad, er Múhammeðs- trúarmaður. „Kongress“-flokksmenn eru ýmist róttækir þjóðernissinnar, er útiloka vilja svo til allt erlent úr Indlandi, en hreinsa og endurbæta liið þjóðlega (Gandhi), eða þjóð- ernissinnaðir jafnaðarmenn, er vilja, að Indverjar læri margt af vestrænni menningu (Nehru). Eru margir hinna síðar- nefndu meiri og minni fríhyggjumenn i trúarefnum (sumir kristnir), en hinir fyrri eru frjálslyndir Hindúar og eru fylgj' andi rýmkun á rígskorðaðri og miskunnarlausi félagsmála- skipan Hindúatrúarbragðanna. í stjórnmálaflokki Múhamni' eðstrtiarmanna, Múslim-bandalaginu, sem gengur næst „Kongress“-flokknum að stærð og áhrifum, eru stórjarðeig' endur allsráðandi og vilja þeir, að norðvesturhéröðin verði sjálfstætt riki út af fyrir sig (Pakistan), en þar em Mú' 104 jöbð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.