Jörð - 01.06.1942, Side 109

Jörð - 01.06.1942, Side 109
stækkandi og fjölgandi skipalestir Bandaríkjamanna til Astralíu (og Indlands). Er þá verjanda hætt við meira tjóni, einnig á herskipum. Því ætla verður, að Japanar liafi á þess- Uin slóðum frjálsar flotadeildir.sem væntanlega eru þá öflugri en gera má ráð fyrir, að unnt sé, að fylgifloti einnar skipa- lestar geti verið, eins og enn er ástatt um flotastyrk Banda- rikjanna. Að vísu má snúa gildunum á þessari setningu við, þvi að Japanar þurfa líka að flylja lið og gögn, — en þeir standa samt betur að vigi enn sem komið er. BANDARÍKIN. AÐ er ekki ofsögum sagt, að Bandaríkjamönnum hafi orðið bylt við árásina á Pearl Harbour snemma á jóla- föstu s.l., og heldur ekki hitt, að þá hafi þjóðin öll sameinast um viðhorfið til styrjaldarinnar og Þríveldanna. Engu að síður er þeim enn farið ekki ósvipað því, sem um Breta var sagt í uppbafi þessa þáttar. Þeir eru auðvitað eklci teknir að dolta, eins og talið var um Breta; bins vegar eru þeir ekki uema hálfvaknaðir. Skemmtanalíf befur víst aldrei verið uávaðasamara í Bandaríkjunum en í vetur sem 'leið, og er þá mikið sagt — allt að vísu í hernaðarlegu augnamiði!: til að safna fé til þessa og liins; til jið gleðja liermennina, sem eru að kveðja heimili og starfssvið; til að bughreysta þá, sem eftir sitja; til að fagna erlendum sendimönnum og flótta- uiönnum; — til þess á stundum kannske líka að dylja fyrir sér hina ægilegu alvöru — ekki af því að Bandarikjamenn séu bræddir, en þeir eru dálítið líkir „ríka unglingnum“, sein sagt er frá í guðspjöllunum. (Hvernig ætli vér fslending- ai' værum í þeirra sporum?!). Bandarikin eru fjölmenn og llarf ekki að efa, að Þríveldin eigi þar milljónir markvissra audstæðinga, er bafa aðstöðu til að vinna þcim mikinn og vaxandi geig. En mikill bluti þjóðarinnar mun ekki enn búinn að átta sig á, að þeir, sem eiga að vera þess umkomnir að sigra trúrænt hermennskuofstæki Þjóðverja og Japana, 'erða að leggja svo að segja allt í sölurnar til þess. Er við HúitS, að hinn stóri likami styrkustu þjóðar heimsins verði ekki allur glaðvaknaður fyrr, en liún hefur beðið enn eitt áfall Jörð 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.