Jörð - 01.06.1942, Síða 110

Jörð - 01.06.1942, Síða 110
sambærilegt við „Pearl Harbour“, svo sem eyðilegging veru- iega stórrar skipalestar og fylgiflota hennar eða stóran ósig- ur í Ástralíu eða að Japanar nái Indlandi eða að Þjóðverjar vaði sem logi yfir akur í Kákasus og Miðjarðarhafsbotnum. SIÍIP — það er aðalvandamál Bandamanna, eins og slend- ur. Það er sökkt fyrir þeim um Y> milljón smálesta á mánuði a. m. k., en þeir verða að liafa geysilegan skipastól, til þess að koma liði sínu og bergögnum yfir beimshöfin til hinna dreifðu vigstöðva, auk hinna miklu aðflutninga á lífs- nauðsynjum, sem Bretland fær ekki án verið. Hér er um leiðir að ræða, sem eru þetta 10000—20000 km á lengd og eru skipin allt að 4 mánuði í ferð. Það er ekki langt síðan, að Bandarikjamenn höfðu sett sér það markmið að smíða 4 milj. smálesta af flutningaskip- um á þessu ári og 6 milj. smálesta á liinu næsta. Nú er áætl- unin 8 milj. smálesta 1942 og 10 milj. smálesta 1943. Mikil- leika þeissara áætlana má marka af tvennu: 1) Arleg fram- leiðsla allra landa fyrir styrjöldina var um 2 milj. smálesta. 2) Fyrir svo sem 7 árum smíðuðu Bandaríkjamenn engin hafskip, að talið verði. Glöggum lesanda mundi nú koma til hugar spurning um, liversu það megi vera, að Bandarikjun- um hafi tekizt svona fyrirvaralaust, má segja, að töfi-a fram nægilegar skipasmiðastöðvar og nægilegt starfslið til svo furðulegrar framleiðslu þegar á þessu ári. Svarið er að nokkru fólgið í ])ví, að þeir smiða skipin að mestu utan skipasmiða- stöðvanna; smiða sama skipið — eins og flugvélarnar — á mörgtim stöðum í senn víðsvegar um ríkin. Verksmiðjur, sem áður hafa framleitt allt annað, taka nú að sér hver einn eða fleiri hluti skipsins, sem liennar tækjnm og fólki lientar bezt. Og svo stefna allar þessar uppsprettur að einum ósi: skipasmíðastöðinni. Þar eru blutirnir settir saman; þar verða blutirnir að skipi. Til þess að ná hinum áætlaða smáléstafjölda nægir þó ekki þessi aðferð eingöngu, lieldur liefur einnig tekizt að finna upp einfaldari og fljótlegri framleiðsluaðferðir á sum- um hinum þýðingarmeiri sviðum, og hefur verið gengið sér- 108 jobp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.