Jörð - 01.06.1942, Síða 112

Jörð - 01.06.1942, Síða 112
stærsta iðnaðarátak mannkynssögUnuar. .\llar likur benda 111, að farið verði fram úr síðustu áætlun, enda var skipa- ijónið í vor meira en nokkru sinni fyrr. ANNAÐ af stærstu vandamálum Bandamanna, á fram- leiðslusviðinu, er gúmmið. Bandaríkin liafa síðustu árin notað um (500000 smálestir af gúmmi. 90% þess hafa þau fengið frá löndum, sem Japanar hafa nú tekið. Xð vísu má húa gúmm til í verksmiðjum, en síðastliðið ár framleiddu Bandaríkin aðeins 12000 smálestir þannig, en gera ráð fyrir 100000 smálesta framleiðslu á þessu ári. Gúmm má búa til úr kolum og kartöflum og mörgu öðru. Bandaríkjamenn ráð- gera að vinna það aðallega úr jarðolíu, og kvað hún vera hezta hráefnið. RÚSSLAND EFUR VAKIÐ undrun og aðdáun allra j)jóða, með því að ■*—i- leiða í ljós — rétt eftir haxið við Finna —, að það er fært um að þreyta fang við þýzka herinn svo, að vart má á milli sjá, livor sterkari sé. Að vísu urðu Rússar að láta mjög und- an síga í sumar er leið og þeir eru mjög liáðir hergagnaflutn- ingum frá Bretum og Bandarikjamönnum. En Þjóðverjar verða lika að kreista ítali, Rúmena, Ungverja, Slóvaka og Finna eins og svampa sér til fulltingis i viðureigninni og nota vinnual'l undirokuðu þjóðanna fram yfir það, er gæti- legt getur lalizt fyrir sjálfa þá. Þeir hafa m. a. neyðst til að flytja rússneskt verksmiðjufólk í verksmiðjur hinna loft- hrelldu Rínarhéraða í stórum stil, og kynni því að vera sam- íara töluverð hælta á njósnum og skemmdarverkum — ekki aðeins á vélum og varningi, heldur engu síður á „rétttrún- aði“ þess þýzlca almúga, sem kominn er af æskualdri og man þá tíð, er hann hataði Ilitler og hændist að kommún- ismanum. „Alll er stórt á mér“ er liaft eftir kerlingu nokkurri og á það við um Rússland. Sagan hefur sýnt, að þess háttar ríki geta orðið seig undir tönn, jafnvel fyrir hin harðvítugustu herveldi. Varaíorði þeirra virðist óþrjótandi; jafnt ervið- leikar og möguleikar eru gevsilegir í landi, sem er geysilegt að 110 - jöbð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.