Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 115
yfirburða í raunliyggju og almenuum heiðarleik*). Staliu
hefur stýrt ríkisskipinu svo að segja jafnt og þétt frá furðu-
ströndum byltingaseggjanna í áttina til venjulegrar þjóð-
iegrar stórveldisstefnu — og er með því síður en svo gefið
í skyn, að ekki verði eftir mjög verulegur bagnýtur kjarni
binnar kommúnistisku byltingar, er fleiri mættu bafa til lilið-
sjónar. — Árum saman, áður en lýðræðisstórveldin uggðu
nokkuð að sér, bafði Stalin varið til berbúnaðar eins saman
hér um bil jafnmikilli upphæð árlega og nam öllum ríkis-
tekjum Bandaríkjanna á sama tíma. Mjög verulegur hluti
þessara útgjalda var notaður til að stofnsetja hergagnaverk-
smiðjur, ekki sízt í Úralfjöllum, og eru verksmiðjur þessar
i stöðugum vexti. Þarna hafa þotið upp á fáum árum nýjar
stórborgir fyrir veldissprota Stalins. Sá maður liefur mótað
Rússland í hendi sér líkt og leir væri —- og þjáriingar þess
iiafa verið ómældar. En rússneskur almúgi hefur aldrei öðru
vanist en ómældum þjáningum. Það er því við búið, að Hitler,
Úiminler & Co. takist seint að ofbjóða bonum.
(26. Maj 1942).
LISTIR og stjörNmál
Frh. af bls. 91.
'egar eru sum af sjónarmiðum hr. J. .1. mörgum eiginleg og þurfa
ab koma fram með fullri einurð. Þjóð vor þarf einmitt að glöggva
S18 betur á þessum viðhorfum yfirleitt. En það verður ekki nema
Persónulegum sjónarmiðum og ofsa verði að mestu útrýmt úr um-
rseðunni. En fyrsta skilyrði þess er, að hr. J. J. segi af sér for-
lnennsku Menntamálaráðs. — JÖRÐ mun flylja i Ágústhefti sínu
'nndaða grein um myndlist, með það fyrir augum að stuðla að
* ’> að almenningur fái gögn i hendur, til að dœma um þessi og
í'ilík málefni á heitlavænlegan hátt.
Um ^koðunum þessum til staðfestu skal visað til nýlegrar bókar
Fússland, eftir fyrrv. sendiherra Bandaríkjanna þar, Joseph
Þavies, kunnan auðkýfing og liæfileikamann.
JÖRB
113