Jörð - 01.06.1942, Síða 119

Jörð - 01.06.1942, Síða 119
öðrum, ef getan er aðeins til þess. Að vísu eru selt refsiákvæði f i lög þjóðarinnar, er hegni mönnum fyrir afbrot og glæpi, en þetta er að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið í liann. Þess vegna þarf fyrst og fremst að fyrirbyggja eins og unnt er, með heppilegri takmörkun frelsisins, álla mis- notkun ])ess, en slíkl öryg'gi á bið réttstofnaða og heppilega skipulagða réttar-ríki að veita allri þjóðinni. Lýðfrelsinu fylgir réttur manna til ]>ess að stofna sérliags- munafélög, stéttafélög og flokka. En vegna þess að lýðræðið, eins og það hefur þróast á meðal þjóðanna, setur ekki nægi- lega t)-yggingn, eða jafnvel enga tryggingu fyrir jafnvægi allra stétta og' rétti allra þegna þjóðfélagsins, og þannig hag heildarinnar, ])á befur sérbagsmuna- flokka- og stéttaskipl- ingin lent út i slíkar öfgar, að sérbagsmunastéttirnar liafa seinast orðið sjálfum sér óbeinlínis fjandsamlegar. Til dæm- )s: ef einlivér stétt eða eitthvert kerfi legst svo þungt á í eiginhagsmuna sókn sinni, að það raski lieilbrigðu jafnvægi heildarinnar, þá hlýtur tjón iieildarinnar seinast að lenda einnig á þessu sérstaka kerfi og skaða það, sem hefur orðið til þess að raska jafnvægi heildarinnar með hinni óhömdu eiginhagsmunastreitu. Slík stétt hlýtur að reka sig á lögmál- ið, er segir: „sá, sem vill hjarga lífi sínu, mun týna því“, eða: sá, sem taumlaust hugsar aðeins um sinn hag, fyrst og fremst nm sinn hag og sinn hag eingöngu, hlýtur að skaða Iieildina °g þannig að síðustu einnig sig sjálfan, sem er hluti af heild- inni. Má hér benda á sem dæmi, að sumstaðar i Baudaríkjun- lun var sérhagsmunatogstreita vissra stétta komin í slíkar ogöngur, að hin eðlilega þróun atvinnulifsins liafði stiflast 1 sumum stórborguuum ])annig, að þar sem sóknin i gegn- om skipulagningu stéttanna var harðvítugust, hafði iðnaðar- maðurinn ekki nema einnar klukkustundar vinnu (í Cleve- iand), meðan hann iá öðrum stöðum (Los Angeles) hafði 14 stunda vinnu. í sjálfu þjóðskipulaginu var ekkert öryggi til, er komið gæti í veg fyirr þessa óheilbrigðu þróun og gert hana lieilbrigða og þjóðholla. JÖRD 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.