Jörð - 01.06.1942, Page 140
Efnalaug Reykjavíkur
KEMISK FATAHREINSUN OG LITUN
Laugavegi 34 — Sími 1300
Reykjavík
býöur ekki viöskiptamönnum sínum annaö en fullkomna kem-
iska hreinsun, litun og pressun, meö fullkomnustu, nýtízku
vélum og efnum. Hjá okkur vinnur aðeins þaulvant starfsfólk,
sem unnið hefur viö sitt sérstarf í mörg ár. Látið okkur hreinsa
eða lita föt yðar, eða annað, sem þarf þeirrar meðhöndlunar við.
20 ára reynsla tryggir yður gæðin. — Sent um land alt gegn
póstkröfu. ----------------- Sendum • Sækjum.
*
I heimsstyijöldinni 1Q14-J8
mundu íslendingar hafa orðið að þola margskonar
skort, ef hið nýstofnaða
Eimskipafélag íslands
hefði ekki með siglingum sínum til Ameríku forðað
þjóð vorri frá yfirvofandi vöruþurrð og neyð.
Enn hefur EIMSKIP gerzt brautryðjandi og hafið
siglingar til Vesturheims.
Munið þessar staðreyndir og látið F O S S A N A
annast alla flutninga yðar.
hreðkum, karsa. Það kæmi allt í notin fyrr og síðar i Ágúst, ef
þétt væri sáð. Um að gera, að hafa sem mest upp úr sumrinu fyrir
heilsu, hreysti og fegurð. Stunda útivist, háma í sig grænmeti,
drekka %—i líter af mjólk á dag og borða a. m. k. i vænan
X JÖRÐ