Jörð - 01.06.1942, Side 144
Enda þótt menn greini á
um gildi og tilverurétt einstakra greina hins innlenda iSn-
a'öar, hljóta þó allir að vera á einu máli um, að sú iðju-
starfsemi, sem notar innlend hráefni til framleiðslu sinn-
ar, sé ÞJÓÐÞRIFÁ FYRIRTÆKI.
Gef jun og Iðunn eru einna stærsta skrefið, sem hefur verið
stigið i þá átt, að gera framleiðsluvörur landsmanna not-
hæfar fyrir almenning.
GEFJUN vinnur úr ull fjölmargar tegundir af bandi og dúk-
um til fata á karla, konur og börn og rekur saumastofu
á Akureyri í Reykjavík.
IÐUNN er skinnaverksmiðja. Hún framleiðir úr húðum, skinn-
um og gærum margskonar leðurvörur, s. s. leður til skó-
gerðar, fataskinn, hanzkaskinn, töskuskinn, loðsútaðar gær-
ur og m. fl. — Rekur fjölbreytta skógerð og hanzkagerð.
í Reykjavík hafa verksmiðjurnar verzlun og saumastofu
við Aðalstræti.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA.
Ríkisprcntsmiðjan
GCTEMBERO
Rvík, Þingholtsstræti 6. Pósthólf 164.
Símar (3 línur): 2583, 3071 og 3471.
P R E N T U N
B Ó K B A N D
P A P P 1 R
♦ Vönduð vinna
♦ Greið viðskipti
þetta á fólk að nota sér, því það liggur alveg beint við á sumrin
— og er ómetanlegt. Heilsa, hreysti og fegurð verða ekki virt til
f jár. — Svo er bezt að enda þenna bálk með því að hlæja svolítið.
Það er svo hollt!: Járnbrautarlest í ítalíu fór inn í jarðgöng. í
XIV JÖBÐ