Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Side 31

Eimreiðin - 01.01.1933, Side 31
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 11 verið án. En við því verður ekki gert héðan af. Vér verðum að sitja með það, sem vér höfum hlotið. Og vér verðum að borga það eins og það kostaði. að framtíðin sé hér umtalsefnið, og því ekki ætlunin að rekja hin mörgu mein liðna tímans, þá kemur undir eins L. . í hugann eitt dæmi þeirra, þegar leitað er að liBna'tímans ^VÍ hva® ^ k’nnar a^mennu krePPu og verðhrunsins, sem verst hefur leikið við- skiftalíf þjóðarinnar á liðnum árum. Þetta dæmi er lána- og skuldaverzlunin, eins og hún hefur tíðkast og tíðkast enn hér á landi. Það væri fróðleg skýrsla, ef safnað væri gögnum fyrir því, hve marga þetta óhæfa viðskiftafyrirkomulag hefur Sert gjaldþrota síðan verzlunin fluttist á innlendar hendur og við urðum stjórnfrjáls þjóð. Sjálft skuldaverzlunarfyrirkomu- lagið á mikla sök á hinum gífurlegu gjaldþrotum síðustu ára, sem svo mjög hafa komið niður á þjóðinni í heild. 30—40 þúsund króna skuld hjá eignalausum almúgamönnum er ekki einsdæmi á skuldalistum hinna stóru gjaldþrotabúa, sem ný- ie2a hafa verið »gerð upp« eða verið er að »gera upp« hér °2 hvar um landið. Á þessar skuldir er sjaldan minst í opin- berum umræðum um þessi mál. Þær eru auðvitað flestar einskis virði og koma niður á bönkunum og þar með allri bjóðinni. En í lánaverzlunarfyrirkomulaginu, sem lætur það viðgangast, að hvert árið eftir annað velti upp á sig nýjum °9 nýjum skuldum, tryggingalaust eða -lítið, eins og snjó- böggull í bleytuhríð veltir upp á sig dyngjum af snjó, sem síðan bráðnar og hverfur, liggur mikið af ógæfu okkar unga bjóðfélags. Við gjaldþrota fyrirtæki eitt, sem nýlega hefur verið »gert upp«, voru útistandandi verzlunarskuldir yfir eina miljón króna. Aðeins lítið af þessum skuldum hefur náðst eða mun nást inn. Þessar verzlunarskuldir voru ein orsökin til þess, að fyrirtækið gat ekki staðið í skilum við bankana, °9 auðvitað fengu bankarnir skellinn. Svipaða sögu er að se9Ía af öðrum gjaldþrotum síðustu ára. Með þessa reynslu að baki, er það dálítið kynlegt að sjá stungið upp á því opinberlega, að nú eigi að hjálpa mönnum við í kreppunni með eftirgjöf á skuldum. Tillögur í þá átt hafa sést í aðal- blöðum flokkanna, og nefnd situr nú á rökstólum til að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.