Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 34

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 34
14 LÆKNAVÍSINDI NÚTÍMANS EIMREIÐIN lærðra stétlarbræðra minna, taldi marga uppskurði óþarfa, þar sem nota mætti einfaldari ráð og án blóðtöku, fann engin svör hjá kennurum mínum við vandaspurningum, sem ekki létu Iæknis-samvizku mína í friði, og skilningur kennara minna á þeim spurningum var oft enginn heldur. Fyrir 25 árum gerð- ist ég sjálfstæður Iæknir og fékk undir eins ,mikið að gera við handlækningar. En efasemdirnar héldust. Eg fór eins oft og ég komst til á fund ýmsra snillinga í handlækningum, sótti hvert læknaþing, las alt, sem út kom og ég náði í. Eg held að ég hafi ekki á þessu 25 ára tímabili verið lakari hand- læknir en þeir gerast upp og niður, og ég vona að ég hafi aldrei gert uppskurð að ástæðulausu eða út í óvissu. En ég stóð í stað. Ég sá afburða-skurðlækna við vinnu sína víðs- vegar á skurðarstofum. En sjálfur hefði ég oft í níu tilfellum af tíu ekki talið nauðsynlegt að gera nokkurn holskurð. Ég sá auðvitað margt annað, svo sem skurðlækna, sem höfðu ritað þykkar bækur og góðar, menn með mikinn frægðarljóma fyrir vísindaafrek sín, og aðra, sem voru skussar með hnífinn. Oft og mörgum sinnum var ég hissa á því hve fáir vísinda- menn, sem létu til sín heyra í ræðu og riti, voru sama sinnis og ég. Ég sat uppi, lamaður af orðaflaumnum, og átti engum skilningi að fagna. Gott og vel, þetta gat alt verið sjálfum mér að kenna. Ég skifíi því um aðferð og fór að heimsækja mikið sótta lækna í viðtalstímum þeirra, svo og viðurkenda og óviðurkenda undralækna. Það, sem mér fanst mest um, var hin óskaplega fjölbreytni í starfi lækna og aðferðum. Lækni heimsótti ég í smábæ einum í hinum fögru Rínar- héruðum. í viðtalsstofu hans og lækningaherbergi verður ekki þverfótað fyrir alls konar áhöldum, af öllum mögulegum gerð- um og stærðum. Þar eru Röntgens-áhöld, gegnhitunartæki, háfjallasólir, Tesla straumtæki, blásólir, rafmagnsböð, fjölstreymi- tæki og óteljandi aðrir hlutir, sem ég hef aldrei áður séð og kann ekki einu sinni að nefna. í viðtalsstofu annars stéttarbróður sé ég tæpast annað áhald en hlustpípuna. Hann lætur sjúklinga sína taka loft- og sólböð og fyrirskipar sérstakt matarhæfi. Hann neytir eingöngu jarðar- gróðurs, er ströng jurtaæta. Börnin fimm, öll efnileg (og ekki svo mikið sem með eina tönn skemda), eru sönnun þess, að skoðanir hans eru réttar og hollar, að minsta kosti fyrir fjöl- skyldu hans sjálfs. Þriðji læknirinn, sem ég heimsæki, er rokna efnafræðingur og meðalalæknir. Árum saman hef ég ekki heyrt önnur eins kynstur af furðulegustu efnaformúlum né annan eins nafna- fjölda á allskonar meðölum, nýjum og gömlum, eins og þenna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.