Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 35

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 35
eimreiðin LÆKNAVÍSINDI NÚTÍMANS ÍS eina dag. Þessi læknir er hugvitsmaður á lyfseðla-uppskriftir, mælir mikið með sterkum meðölum og miklum inntökum. Fjórði læknirinn er hómópati. Eg fæ að vera með honum 1 viðtalstímunum og fara með honum í sjúkravitjanir og læri að^ vissu leyti upp að nýju. Hingað til hef ég ekki haft mikla tfú á smáskamtalækningum. Nú kynnist ég þeim og öðru fleiru «1 fyrirmyndar: ítarlegri skoðun á líkamsbyggingu sjúklingsinsf nákvæmri rannsókn á fortíð hans og sjúkdómseinkennum, sem virðast harla smávægileg, meðferð á sjúklingnum, manninum sjálfum, en ekki sjúkdómnum. Ósjálfrátt minnir alt þetta mig á ýmislegt, sem ég hef lesið í ritum Hippokratesar-fylgjenda urn listina að vera læknir. Fimti læknirinn er fágætur maður, hygginn með afbrigðum, þrautreyndur, sálkönnuður og sáluleiðtogi. Eg fæ líka að vera með honum í viðtalstíma hans. Hann skrifar varla nokkurn lyfseðil. Hann heldur mest upp á nuddlækningar, auk þess sem hann beitir sálrænum áhrifum sínum á sjúklingana, telur um fyrir þeim og notar jafnvel dáleiðslu. Eg hef kynst mikið nuddlækningum, geng sjálfur stundum í nudd, en aldrei hef e9 séð þessari lítt þektu og of lítið notuðu lækningaaðferð beitt jafn-fimlega. Sjúklingar eru mér sýndir, sem fengið hafa fullan bata eða eru á góðum batavegi, þó að frægir læknar hefðu áður talið þá ólæknandi. Ég er hér vottur að krafta- verkum í læknislistinni. Nú mun nóg komið, en ég gæti bætt við mörgum blað- síðum, lýst vatns-læknunum, læknunum, sem lækna marga og þunga sjúkdóma með aðgerðum innan í nefinu, undralæknun- uro, sem lækna með sveiflum um spjaldhrygginn o. s. frv., °- s. frv. Mér dettur ekki í hug að ganga fram hjá þeirri miklu þýðingu, sem sefjan og sjálfsefjan hefur, en þessi sál- rænu fyrirbrigði skýra ekki alt. Eitthvað er altaf eftir, og vér komumst ekki hjá að álykta á þessa leið: Það eru til ótal leiðir til að lækna truflanir í líffærakerfi lifandi veru, eða með öðrum orðum sjúkdóma. Hlutverk sannra lækna er að þekkja þessar leiðir og velja þá öruggustu og mannúðlegustu. — — En hvernig er ástandið nú? Annars vegar eru sérfræðing- arnir, sem oft og tíðum þekkja ekki lengur manninn eins og hann er, líkama hans og sál, heldur aðeins það líffæri, sem beir hafa helgað líf sitt og starf. Ég minnist hinna risavöxnu stöðva, svo sem lækningastofnana við háskólana, og spítalanna, þar sem læknarnir eiga stundum að sjá um þrjú hundruð eða jafnvel fjögur hundruð rúm, eða réttara sagt þá, sem í þeim eru, sjúklingana. Hvernig á læknunum að vera unt að gefa sig með alúð að öllum þessum sjúklingum, kynnast fjölskyldu- h'fi þeirra og einkalífi, umhverfi þeirra og störfum, líkamleg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.