Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 38

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 38
18 UM VÉLVELDI EIMREIÐIN Sennilega hefur ritgerð þessari verið vel tekið af miklum þorra íslenzkra lesenda. Ekki eingöngu af þeim orsökum, sem þegar hefur verið getið um, að mönnum fyndist mál til komið, að það kæmi í ljós, að íslenzkum hagfræðingum væri ekki með öllu varnað máls um þau efni, sem þeir eiga að hafa sérþekkingu á og gervallur mannheimur er að velta fyrir sér, heldur og fyrir aðrar sérstakar ástæður. Hagfræðilegur »liberalismus« hefur alveg sérstök skilyrði til þess að vera vinsæll á Islandi. Fyrst og fremst er verzlunarfrelsi mörgum tilfinningamál fyrir söguleg rök, en auk þess er öll afstaða landsmanna til umheimsins á þá leið, að þeir eiga mikið undir því komið, að markaður fyrir vörur þeirra sé sem greiðastur og opnastur. Hinsvegar er lífil ástæða fyrir þá að hugleiða gagnsemi verndartolla-stefnu, því að þeir eiga engan iðnaðinn til þess að vernda. Þess vegna er nærri því óhugsandi að á Islandi geti um langt skeið kent nokkuð verulega þeirra hugsana, sem yfirleitt eru kendar við »konservatisma« annars- staðar. Þær hugsanir styðjast hvarvetna við aðrar ástæður en fyrir eru á Islandi. Mótspyrna gegn hagfræðilegum hugmynd- um »liberalismans« getur því á voru landi því nær eingöngu komið frá hinni vinstri álmu stjórnmálaflokkanna — frá jafn- aðarmönnum og kommúnistum. En þeir flokkar eru, eins og kunnugt er, enn ungir í Iandinu og lítt þróaðir. Af þessum ástæðum, sem hér hefur verið bent á, er senni- legt, að grein B. B. hafi verið vel tekið og mönnum fundist líklegt, að þar muni vera nokkuð nálægt réttu hófi farið. En þess er vert að minnast, að hvort sem litið er til hægri eða vinstri, þá hafa fræðimenn góð og gild rök fram að færa gegn öllu, sem haldið er fram í greininni. Hagfræðin er sem sé ekki enn hnitmiðuð (exact) vísindi. »Lögmál« hennar eru ekki tryggari en það, að fræðimönnunum sjálfum kemur aldrei saman um hvernig eigi að orða þau. Nú er það ekki tilætlun mín að gera nokkura tilraun til þess að segja frá skoðunum þeirra — til hægri handar eða vinstri, — sem öðruvísi líta á hagfræðileg efni en gert er í þessari ritgerð, sem vitnað hefur verið til. Hinu leikur mér meiri hugur á, að skýra frá skoðunum manna, sem þannig líta á sem allur hinn fræðimannlegi reipdráttur milli »kon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.