Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 40

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 40
20 UM VÉLVELDI EIMREIÐIN veldi, lýðveldi, konungsveldi o. s. frv., er þeir hafa viljað tákna aðaleinkenni þjóðlífsháttanna. Nú er talað um veldi hinnar teknisku meðferðar á orku, og fullyrt er að beita verði ger- samlega nýju viðhorfi við mikilvægi orkunýtingar til þess að skilja tíma vora, og ef komast eigi úr þeim kröggum, sem menn nú séu í. Scott hefur komið því í orð, er hann nefnir >The Theory of Energy Determinants*, sem fræðimenn telja einhverja snjallasta lausn á ráðgátu, er fram hafi komið á vorum dögum. Með aðferð þessari er talinn fundinn nýr og sæmilega óskeikull mælikvarði á umfang hins ytra félagslega lífs, sem beita megi hvar sem er. Skýringar á þessari fræði- legu hlið munu þó naumast eiga erindi í þetta rit, enda sá, sem þetta ritar, ekki til þess fær. Hins má freista að gera stutta grein fyrir því almenna breytta viðhorfi, sem fræðimenn þessir vilja vekja hjá almenningi, eins og það er túlkað í hverri ritgerðinni eftir aðra, sem út hefur verið gefin nokkurar síðustu vikurnar. Það vakti eftirtekt mikla víða um veröld, er höfð voru eftir forstjóra Englandsbanka þau ummæli fyrir fáum vikum, að örðugleikarnir, sem hann ætti við að stríða, væru svo risa- vaxnir og takmarkalausir, að hann stæði ekki aðeins gagnvart þeim í fullri meðvitund um vanþekking sína, heldur og blátt áfram auðmjúkur. »Þetta er mér ofvaxið«, mælti hann. »Vér vitum aldrei, hvort þær ráðstafanir, sem vér gerum, hafi þær afleiðingar, sem til er ætlast*. Þetta þótti að vonum undar- leg ummæli af manni, sem alment er talinn einn vitrasti og færasti fjármálamaður veraldar. En ekki kemur öllum þetta á óvænt, t. d. hér í Vesturheimi, því að hér er vaxandi van- traust á fjármálamönnum, ekki sérstaklega vantraust á heiðar- leik þeirra, heldur vantraust á að þeir hafi verulegt yfirlit um þær breytingar, sem fram eru að fara. Hvað er það, sem gerzt hefur á þessum mannsaldri, sem gerir svo erfitt fyrir trni skilning á kreppu nútímans? Að svarinu við þeirri spurn- ingu Ieita vélveldismennirnir. Einfaldasta svarið, sem þeir gefa, er, að orsökin til vand- kvæðanna sé fyrst og fremst í því falin, að í stað þess að hafa orku í huga, er menn hugsuðu um farsæld eða líkam- lega afkomu manna, þá hafi menn það í huga, sem keypt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.