Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 41

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 41
eimreiðin UM VÉLVELDI 21 verði fyrir fé. Fyrsta skilyrðið til þess að átta sig á vanda- málum tímans er að gera sér ljóst, hverju máli orkunýting skiftir í nútíma lífi. Fyrir árið 1800 má segja að engin vél hafi verið á jörðu vorri. Maðurinn og skepnur hans voru einu vélarnar. Frá upphafi mannbygðar og þangað til fyrir rúmri öld hefur svo að segja engin orkunýting farið fram af manna völdum, nema nýting þeirrar orku, sem fékst af fæðu manna og alidýra, og af brenslu eldsneytis. Á þessari orkunýting hefur alt mannlegt félag hvílt alt þetta tímabil. Og um það tímabil, sem sagnir eru til af þjóðlífi — um 7000 ár — má segja, að verkhrað- inn hafi allan þann tíma haldist nokkurn veginn óbreyttur. Hin mannlega vinnuvél hefur ávalt verið undir tveimur hundruð Pundum að þyngd að meðaltali, og getað veitt einn tíunda af hestafls-einingu um átta stunda vinnudag. Allar breytingar, sem verða á þjóðlífsháttum um alt þetta tímabil, eru smáræði í samanburði við þessa stöðugu staðreynd. Abraham, Cæsar og Voltaire lifa allir á sama tímabilinu að þessu leyti. Undirstaða allra framkvæmda er þessi sama tegund af orkunýtingu. Fyrsta og eina gerbreyting, sem fram hefur farið á mannlegu lífi á þeim tíma, sem sagnir ná yfir, er, þegar fram koma vélar, sem margfalda hraða orkunýtingarinnar þúsundfalt. Fram að þeim tíma voru ákveðin takmörk fyrir verklegum framkvæmd- um, sem ekkert land né menning fékk yfirstigið. »Sérhvert mannfélag fortíðarinnar starfaði á ákveðnu landsvæði, sem sjálfkrafa setti takmörk fyrir mannfjölda, sem hafst gæti þar við. En með því að maðurinn var sjálfur eina vélin, sem máli skifti, þá voru að sjálfsögðu ákveðin takmörk fyrir því verki, sem int yrði af hendi. Engin leið var að auka straum ork- unnar, miðað við hvern mann, eftir að íbúatalan hafði náð því takmarki, sem umhverfið mælti fyrir um«. Ef áætlað væri, að í veldi Egyptalands hins forna hafi búið 5,000,000 manna, þá má gera ráð fyrir 1,500,000 vinnandi manna. Orka þessara manna hefur svarað til 150,000 hestafla. í Bandaríkjunum eru um 120 milljónir íbúa, þar af áætlaðar 36 milljónir vinnufærra manna. Vinnuorka þeirra svarar þá til 3,600 000 hestafla. Nú framleiðir stærsta rafmagns-túrbína 300,000 hestöfl eða þrem milljónum sinnum orku mannsins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.