Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 42

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 42
22 UM VnLVELDI EIMREIÐIN með átta stunda vinnudegi. Túrbínan starfar nú 24 klukku- stundir á sólarhring og framleiðir því 9 milljón sinnum meiri orku en maður. Fjórar slíkar túrbínur framleiða með öðrum orðum jafnmikla orku eins og allir vinnandi menn Banda- ríkjanna til samans. Nú á þessari stundu er ítrasta orkunotkun véla í Bandaríkjunum einn milljarður hestafla. Ef vélar þessar störfuðu án afláts, þá þyrfti fimmtíufalda tölu allra vinnufærra manna á jörðunni til þess að jafnast á við þær. Eg hef ekki fyrir mér áreiðanlegar heimildir, en ég hef þó ástæðu til þess að ætla, að yfir 90 °/o af þessari orkunýting hafi bæzt við á síðustu 30 árum. Af þessu er tvent augljóst: Annað er, að mikilvægi manns- ins sem vinnumanns hefur minkað og minkar nú með vax- andi hraða. Hitt er, að ef tæki fyrir þennan orkustraum í menningarlöndum, þá mundu þjóðirnar farast. Talið er, að megnið af Bandaríkja-þjóðinni mundi deyja úr hungri innan tuttugu daga. III. Eg hef vakið athygli á því, að sú skoðun sé ríkjandi — og kemur mjög greinilega fram í ritgerð B. B. — að það sé misskilningur, að vélarnar þurfi að svifta menn atvinnu til lengdar. »Vinnukraftur sá, sem aukin vélaiðja hefur svift at- vinnunni, finnur alt af vinnu í nýjum iðjugreinum*, segir þar um, svo framarlega sem alt sé með feldu með hlýðnina við »lög- mál viðskiftanna* og menn falsi ekki markaðsverð með alls- konar heimskulegum hömlum. Þetta er bjartsýni, sem tilheyrir hinum eldri stigum tekn- iskrar orkunýtingar. Það er rétt, að fyrst framan af eykur vaxandi orkunýting atvinnu mannanna. Hver starfsgreinin fæðir af sér aðra. En fyrir þessu eru sýnilega mjög ákveðin tak- mörk. Og í Bandaríkjunum — þar sem þessi þróun er lengst komin — er sýnilegt, að hámarki mann-notkunar er náð fyrir nokkuru. Árið 1918 eru flestir menn við iðnaðarstörf, sem nokkuru sinni hafa verið þar. Síðan fækkar þeim stöðugt, en framleiðslan eykst með stígandi hraða til 1929. Og síðan kreppan skall á hefur hinum teknisku framförum fleygt áfram. Þótt markaður opnaðist aftur og framleiðslan yrði ekki minni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.