Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Side 44

Eimreiðin - 01.01.1933, Side 44
24 UM VÉLVELDI eimreiðin suðurhluta Bandaríhjanna. Ef ofið er klæði úr þráðunum, þá endist það sjö sinnum lengur en ull, og að sama skapi lengur en bómull. Það styrkist við vætu. Pappír má búa til úr jurt- inni margfalt ódýrara en úr viði, og hann er svo sterkur, að enginn maður getur rifið hann. Aferðin er svipuð og silki, og vefa má þetta saman við silki, ull eða bómull eftir vild. Vél- fræðingar geta tekið við jurtinni af jörðunni og gengið með öllu frá spunanum, án þess að nokkur mannleg hönd snerti á verkinu. Þessari upptalningu mætti halda áfram meðan dagur endist. Alstaðar er ótti og skelfing yfir iðnaðinum. Vélum er kastað með fárra ára millibili, og nýjar, fljótvirkari og minna mann- frekar settar í staðinn. Stórfélögin kaupa og ræna uppfinning- unum til þess að loka þær niðri í hirzlum. Því að þau vita ekki nema að endurbótin, sem uppfinningunni er samfara, kunni að ríða þeim sjálfum að fullu. Og alstaðar, þar sem iðnaður hefur náð verulegum þroska, er letrað á vegginn, að eftirspurn eftir vinnulýð sé úr sögunni. Hlutfallslega við orku þá sem varið er til framleiðslu einhvers ákveðins hlutar, færist hin mannlega orka sífelt nær því að verða að engu. IV. Nú er það svo sem sjálfsagt, að byltingar sem þessar hafa ekki lítil áhrif á fjárreiður allar. En hvernig er áhrifunum háttað? Skemst er af því að segja, að hinar teknisku framfarir verða alls ekki samrýmdar því fjárreiðukerfi, sem heimurinn er að reyna að nota. Þjóðfélag, sem komið er undir vélveldi, fær ekki samrýmst þeim viðskiftaháttum, sem meta nauðsynj- arnar til fjárverðs — hefur fjárverð vöru á markaði að undir- stöðuhugsun. Þetta, að meta hluti til verðs, hefur tíðkast frá því að menning og viðskifti hófust, en það hefur því aðeins klöngrast áfram, að þjóðfélagið hefur reist tilveru sína á vél, sem að orkunýtingu var eins stöðug og mannsaflið er. Hringur viðskiftanna var sæmilega jafn og óslitinn vegna þess, að vélin tók sjálf við megninu af því, sem hún framleiddi (fæði, klæði, skjól o. s. frv.) og notaði það til þess að halda orkunni við. Menningarlíf stórþjóða nútímans er aftur á móti reist á orku-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.