Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 45

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 45
EIMREIÐIN UM VÉLVELDI 25 nýtingu, sem svo er risavaxin, að mannsaflsins gætir að engu. Orkuna er hægt að mæla — hvort sem henni er breytt í vmnu eða hita — með því nær óskeikulli nákvæmni, og engri stóriðju verður haldið uppi, nema þeirri nákvæmni sé beitt. Skeiki um útreikning á burðarmagni stáls, hrynur brú; mis- reiknist útþensla á gastegund, springur borg í loft upp; sé ekki aðgæslu gætt á efnafræðistofu-verksmiðju, fá menn eitur ti! matar; fari vatnsrenáliskerfi stórborgar með öllu úr lagi, er borgin í báli innan tíu mínútna. Félagslíf iðnaðarlanda á með öðrum orðum alt sitt undir hinni vísindalegustu nákvæmni ^9 niælingum. En verð er ómælanlegt með öllu. Það er eng- lnn fastur mælikvarði til í alheiminum, sem verð verði mælt með. Króna er eins virði í dag og annað á morgun, en ein hitaeining er eins í dag og hún verður eftir þúsund ár. Pund kolum er ávalt pund, en krónuvirði af kolum breytist frá de9i til dags. Menn eru sífelt að reyna að reikna dæmi, þar Sem stærðarhugtökin eiga engan sameiginlegan mæli. Arang- nrinn er öngþveiti tímans, svo sem leitast skal við að skýra. ^yrst er þá þess að minnast, að í verð-kerfi nútímans verður auður aðeins framleiddur með því að efnt sé til skuldar.. Maður er því aðeins auðugur, að hann sé skuldhafi. Það er sama hverju nafni auðurinn er nefndur, hann er ávalt skuld. a sem á veðbréf, eignabréf fyrir skipi eða húsi, hlutabréf ®ða bankainneign, hefur aðeins í höndunum loforð eða líkur Vnr því, að hann fái greiðslu á tilteknum eða ótilteknum ima. Nú eru vörur framleiddar með það fyrir augum að selja Pær og hafa af þeim gróða. Og gróði er, svo sem bent hefur Ver>ð á, ávísun eða heimild til þess að innheimta skuld. En nu Háttar svo um iðjuveldi nútímans, eins og Iítillega hefur ver>ð drepið á áður, að vélar og verksmiðjur verða með vax- ar>di hraða úreltar löngu áður en að því er komið, að skulda- réfin fyrir þeim falli í gjalddaga. Þeim er fleygt á öskuhaug- Inr>. en ný skuldabréf eru gefin út til þess að setja upp nýjar ar- Framleiðslan greiðir nú rentu af tvennum skuldabréfum. ærra og hærra rís fjall skuldanna. »Vér lánuðum til þess a aræða, vér lánuðum aftur til þess að borga það, sem vér 0 uni að láni, og lánuðum svo enn til þess að geta grætt SVo m’Hið, að vér gætum greitt það, sem vér höfðum þegar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.