Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 47

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 47
EIMREIÐIN UM VÉLVELDI 27 sírauminum, en þar kemur, sem fyrirsjáanlegt var, að skuldin hlaut loksins að vaxa með meiri hraða en framleiðslan sjálf. er komið að því, að ekki er einu sinni hægt að halda skuldinni við (engum heilvita manni kemur til hugar að heims- skuldirnar verði nokkuru sinni greiddar), og þá er loks komið að leikslokum — að hleypt er í strand. Os þar er setið í dag. V. Aðalaíriði alls þessa máls er, að verð-kerfinu verður ekki haldið uppi nema menn fái kaup fyrir vinnu sína, sem svo se varið til þess að kaupa og notfæra sér íramleiðsluna. En öll sólarmerki benda í eina og sömu átt, að mannkraftarins se ekki að verða lengur þörf. Stóriðjulöndin eru þegar komin lnn í þag tímabil, sem vel mætti bera hið snjalla nafn Sigurðar Einarssonar: Járnöld hin nýja. Og smáiðjulöndin fara á eftir. Og þó væri ef til vill enn réttara að kenna hinn nýja tíma v|ð orkuna og nefna Aflöld. Því að orkan er fyrst og fremst e>nkenni hins nýja tíma. Sú þjóð, sem orkuna á, getur breytt henni í siðmenningu og fágað líf, — hún ein, eins og komið er- Hinar meiri háttar þjóðir eiga nú svo skilyrðislaust alt nndir orkugjöfunum komið, að ef tæki fyrir orku kola, olíu, rafmagns og vatns, þá félli hin veglega bygging saman, svo að segja í einni svipan. En hitt er víst, að engin verðmæti menningarinnar eiga svo að segja neitt undir verð-kerfinu ^omið. Sannleikurinn er, að því er líkast sem þar sé verið að handleika sprengiefni. Bankamenn og fésýslumenn eru að Potast með fleyga inn í samsetta og viðkvæma vél þjóðlífsins, aem ^eðal annars hefur öll skilyrði til þess að létta af mann- yninu bölvuninni, sem á því hefur hvílt frá Adams dögum — ölvuninni að þurfa að drekkja lífi sínu í striti. Ólán þeirra manna, sem fara með fjárvöldin í heiminum, er ekki í því 0 9ið, að þeir séu illir menn eða öðrum óvinveittir. Ólán Peirra og þar meg þjóðanna er, að þeir eru að burðast með P^skiftakerfi, sem tilheyrir öðru tímabili mannkynssögunnar. n9inn stór-bankari heimsins getur bætt þumlungi við þekk- ln2Una á því, hvernig beizla eigi orku náttúrunnar né hvernig SKYnsamlegt sé með hana að fara.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.