Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 53

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 53
EIMREIÐIN KONAN Á KLETTINUM 33 Hann er ekki fríður maður, en það er samt gott að hvíla 1 faðmi hans. Það er eitthvað svo örugt að horfa í gáfulegu augun hans. Og það er geðfelt að hlusta á ástarorð hans, en það er ekki hægt að endurgjalda þau. Það væri hræsni, °9 hún getur ekki hræsnað gagnvart honum, sem er svo 9óður og göfugur. — — Og það líður eitt ár — eða ef til hafa þau verið tvö. — Nú kemur sumar. Það eru margir menn að vinna að brúarsmíði við ána, sem rennur hjá túngarðinum í Hvammi. Einn þeirra er Steingrímur. Hann kemur svo oft heim að Hvammi, því hann kaupir þar mjólk. Stundum er hann þar lengi, því þeim þykir gaman að tal- ast við, Ólafi og honum. Steingrímur er ungur maður. — Hann er fallegur maður. og það er eitthvað svo seiðandi að tala hann. Hann er líka skáld. Hann er að byrja á rithöfundar- sHrfi sínu. Hún finnur að hún seiðist að þessum manni með segulafli, og hún veit, að honum er það ekki ógeðfelt. — Eólkið í Hvammi er alt við heyskap langt frá bænum og '‘ggur þar við í tjaldi, nema Hildur og tengdamóðir hennar °9 einn snúningadrengur. Steingrímur kemur svo oft á kvöldin, °9 þau talast við þangað til gamla konan og drengurinn eru s°fnuð. En hvað hann er fallegur og skemtilegur. Fyrir ofan Eátt ennið liðast dökkjarpt hárið, sem alt af fer svo vel.--- En hvað það væri gaman að mega fara með fingrunum í 9egnum þetta yndislega hár. — Þó það væri ekki nema að- e*ns einu sinni. ~~ — Svo kemur kvöld í ágúst, eitt af þessum yndislegu suniarkvöldum, þegar þögn næturinnar er að færast yfir dal- 'nn með hinu rólyndislega rökkri. Þau hafa talast við í kvöld, og nú gengur hún með hon- Utn á leið til tjaldanna. Fyrir sunnan fjárhúsin á túninu er btil laut, þar fá þau sér sæti hvort við annars hlið. — — Eað er þögn.---------Nú heyrist hljóð af vængjataki einnar ^°u> sem flýgur upp skamt frá þeim, og lítill þytur, er hún snýr sér við á fluginu með einu léttu kvaki, sem hljómar út * kvöldkyrðina. — — — Hann situr þögull og styður ölnbogunum á kné sér og hönd undir kinn. — — Hún leikur sér að gulnuðu punt- 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.