Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 58

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 58
38 KONAN Á KLETTINUM EIMREIÐIN illi og þéttri barnshendinni sinni, svo að fyrir ofan hvern fingur myndast lítil laut við hvítt og slétt handarbakið. — — — Já, elskan mín, hver veit nema þú fáir brúðu, þegar mamma fær peninga, mamma er bara svo fátæk, en svona brúða er víst mjög dýr. — — — — Já, en er ekki mamma hennar Lillu líka fátæk? — — Nei, góða mín, pabbi hennar Lillu hefur svo mikið kaup. — Hefur hann meira kaup en þú, sem ert allan daginn að vaska? — — Já, já, miklu meira. — En nú á Stína mín að fara að sofa og lesa bænirnar sínar. — Svo líður kvöldið og þær hátta. Barnið les faðirvorið og bænirnar. Móðirin hefur þær yfir fyrst, og litla stúlkan endurtekur með barnslegri hljómþýðri röddu: »Vertu Guð faðir, faðir minn í frelsarans Jesú nafni« o. s. frv. Svo þagna þær, og móðirin hálfsofnar. Þá segir litla stúlkan alt í einu: Já, svo fékk hún líka svo voða fallegan hring með rauðum steini. — — Jæja, góða mín, nú förum við að sofa. — — Stundar þögn. — Litla stúlkan: Af hverju ætli að guð, sem er svo góður, láti suma vera svo fátæka, að þeir geta ekki keypt fallega brúðu? — Móðirin: Ég veit það ekki, væna mín, en nú skulum við fara að sofa. Þá leggur telpan litla höfuðið sitt við brjóst móðurinnar, svo að ljósir lokkarnir leggjast út á öxl hennar. Hún sofnar og dregur andann hægt og rótt og brosir í svefninum, eins og hana dreymi brúðu, sem getur lokað augunum, eða hring með rauðum steini. — — — Nóttin líður. Næsti morgun kemur. Barnið sefur, en móð- irin fer og kyssir það á kinnina. — Salt og kalt vatn. — Þorskur. — Konur með olíuermar og síðar olíusvuntur, með bursta í höndunum. — Svo kemur hádegi. — Móðirin fer heim, hjálpar litlu stúlkunni á fætur og þær borða. Svo segir hún telpunni að leika sér nú í dag með krökk- unum, eins og hún sé vön. Hún fer niður í kommóðuskúffu að ná sér í nýja vetlinga. Fer skúffu skakt. — Kemur auga á lítinn pappastokk. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.