Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Side 61

Eimreiðin - 01.01.1933, Side 61
EIMREIÐIN Þáttur úr alheimslíffræði. Þegar miðað er við allan aldur mannkynsins, þá er ekki 'an9t síðan menn ímynduðu sér að jörðin væri mestallur heimurinn, en sól tungl og stjörnur einsog smávegis við- aukar, settir á himininn til að lýsa jörðunni. Menn héldu að hirnininn með sólunni og öllum stjörnunum snerist í kring um lorðina, og hinn rétti skilningur á þessu kom seint fram og Var lengi að ryðja sér til rúms. Nú vita þó allir, sem nokkra U'entun hafa hlotið, að jörðin er ekkert annað en lítil stjarna, sem svífur í geimnum ásamt ótölulegum grúa annara hnatta,. °S þótt langflestar af þeim stjömum sem vér sjáum, séu sólstjörnur, þ. e. líks eðlis og sól vor, þá má telja víst að afarmargar jarðstjörnur séu til, sem öðrum sólum fylgja, þó að allar eða allflestar felist þær sjónum vorum — eða réttara Sa9t fjarsjám og myndavélum stjörnufræðinganna - enn Setn komið er. Liggur þá nærri að spyrja, hvort ekki muni Vera til lifandi verur og jafnvel mannkyn, víðar í alheimi en a vorri jörð. Um þetta efni hafa margar bækur verið skrifaðar,. einkum á þessum síðustu 2—3 áratugum, en þær snúast all- estar um það að íhuga hvaða skilyrði þurfi til þess að lifandi uerur þrífist á einhverjum hnetti, og hvort gera megi ráð fyrir larðstjörnum, þar sem slík skilyrði eru fyrir hendi. En jafnvel Peir> sem telja afarlíklegt að svo sé, hafa þó litla eða enga v°n haft um að geta kynst lífinu á bygðum stjörnum, a. m. k. utan vors sólhverfis, vegna þess hvað fjarlægðirnar í geimnum eru geysimiklar. En raunar sýnir nú saga vísindanna, að Vnuslegt það sem talið var vonlaust um eða vonlítið, hefur P° tekist, og það jafnvel einmitt um það leyti er spáð var ?®m hraklegast fyrir framförum í þá átt, eða þá skömmu síðar. atmig kom á Þýzkalandi, seint á 17. öldinni út bók, þar sem PVl var haldið fram að það væri mannlegum skilningi ofvaxið af.. V**a ^vernÍ9 stæði á flóði og fjöru, en þá var þó fyrir °mmu komið út á Englandi rit, sem gerir grein fyrir þessu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.