Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 62

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 62
42 ÞÁTTUR ÚR ALHEIMSLÍFFRÆÐI EIMREIÐIN (Principia Newtons). Og þá er ekki síður fróðlegt að minnast þess hversu sannfærðir menn hafa verið um það, að efnin í stjörnunum mundu menn aldrei geta rannsakað. Kvað svo ramt að þessari sannfæringu, að einn af vitrustu mönnum 19. aldarinnar, heimspekingurinn Aug. Comte, sagði að eitt það sem telja mætti alveg víst um framtíðina, væri þetta, að efnafræðin mundi aldrei ná til stjarnanna. En þó liðu ekki nema 12 ár þangað til Kirchhoff færði út svið vísindanna á þenna stórkostlega hátt (spektralanalyse: brákönnun; spektr- um: ljósbrá; spektroskop: brásjá). Og nú, þó að menn hafi verið og séu flestir ennþá engu síður ramlega sannfærðir um, að líffræðin muni aldrei ná til stjarnanna en Comte var um, að aldrei mundi geta orðið um alheims-efnafræði að ræða, þá er þó nú svo komið, að fundin er aðferð til þess að rannsaka lífið á stjörnunum. Og líkt og áður hefur borið við í sögu vísindanna, þá fanst þetta við athuganir á sviði, sem fæstum mun hafa þótt vænlegt til þess- konar uppgötvana. Það hefur sýnt sig, að draumlífið byggist á nokkurskonar sambandsástandi, og að sambandsveran — sem ég hef nefnt draumgjafa — er oftastnær íbúi annar- ar stjörnu, og er áríðandi að menn láti sér skiljast, að hér er enganveginn um tilgátu eina að ræða heldur um sannleik leiddan í ljós. Mér dylst það nú að vísu ekki, að það er auð- velt að sýna mér ofmetnað í þessu efni og segja að hér sé aðeins um einhverjar ímyndanir mínar að ræða, en ekki vís- indalegar uppgötvanir. En rangindi er slíkt, og þó að þau bitni á mér fyrst, þá munu þau leita heim seinna meir. Því að það er heimslögmál, að öll rangindi bitna að síðustu á sjálfum þeim, sem fremja. Það vantar nú minst á að 31 ár sé liðið síðan ég tók fyrir að rannsaka eðli drauma, og er ég ekki sannfærðari um að ég er til, en að það er í öllum aðalatriðum sannleikurinn, sem ég flyt yður um það efni. Það hefur ennfremur komið í ljós, að sambandsástand (trance) miðilsins er náskylt svefninum, blátt áfram lítilsháttar afbrigði hins vanalega (normala) svefns, og að sofandi miðill segir oss frá draumum, sem í aðalatriði eru sama eðlis og þeir sem alla menn dreymir; og þegar því miðlarnir eru að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.