Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 65

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 65
EIMREIÐIN ÞÁTTUR ÚR ALHEIMSLÍFFRÆÐI 45 hátt, á upptök sín í honum sjálfum. Hið illa, sem hann hafði 9ert öðrum, vitjar hans sjálfs, án þess að nokkurn dóm sé verið að framkvæma eða nokkur hafi dæmt hann. Náttúru- tögmál það, sem hér kemur til greina, er vissulega stórmerki- legt, og nákvæmari þekking á því mun hafa hin mestu á- húf á alla siðafræði. Býsna furðuleg virðist oss sú saga, að hús og munir komi fram aftur jafnharðan, þótt brunnið hafi. En þó eru til rann- sóknir, sem sýna að slíkt getur átt sér stað. Árið sem leið flutti Zeitschrift fiir Parapsychologie (Tímarit um sáhænar raunsóknir) langa ritgerð (Apportstudien) eftir prófessor C. Blacher, sem fróðleg er í þessu sambandi. Höfundurinn er uerkfræðingur og háskólakennari (prófessor »der technischen Chemie« við háskólann í Riga). Segir í nefndu riti (s. 531) frá tuí er miðillinn, sem Blacher er að gera tilraunir með, býðst fil að brenna hlut og láta hann svo koma fram aftur sem óbrunninn væri. Prófessorinn merkir síðan blað og brennir, °9 fer einsog miðillinn hafði sagt, að blaðið kemur fram aftur, einsog ekkert hafi ískorist. í ólíklegasta lagi virðist að hinn reyndi og roskni efnafræðingur og verkfræðingakennari, sem auk þess er þaulvanur miðilsrannsóknum, hafi þarna uerið blektur. Ennfremur er sagt frá afarmerkilegum tilraunum hf að koma á fundinn (apportera) dýrum, sem dauð eru upp tekin, en á að lífga á fundinum, og virðast þær tilraunir ekki afye9 hafa mistekist. En miðillinn — eða réttara sagt hinn framliðni, sem starfar gegnum miðilinn — kveðst gera þetta t'l að sýna, að maður sem er orðinn að moldu, geti þrátt Vir það, orðið til í sinni fyrri mynd og lifað að nýju. Þykir ^r vænt um að sjá slíkt, þareð ekki virðist með öllu ómögu- e9t að það verði til að greiða fyrir skilningi á því, að eftir auðann er aftur lifað líkamlegu lífi líkt og áður, þó að 1 aminn sé nýr. En meðan menn skilja ekki þetta undir- stöðuatriði, er lítilla framfara að vænta á þessu mjög svo aríðandi sviði líffræðinnar. ÍV. yeysihá er orðin tala þeirra, sem dáið hafa hér á jörðu á eim þúsundum alda, sem liðnar eru frá því er fyrst var hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.