Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 70

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 70
50 ORKUGJAFAR OG ORKUVAKAR EIMREIÐIN á að nota ýms líffæri dýra til lækninga og til að hressa við hrörnaða krafta gamalmenna. Þessi trú hefur á síðustu áratugum fengið sívaxandi stuðn- ing vísindanna, og sönn reynsla hefur fengist fyrir því, að í ýmsum kirtlum og holdpörtum líkamans framleiðast efni, sem nota má til lækninga og hressingar. Úr skjaldkirtlinum, brisi, lifur, milta, eggjakerfum, eistum,, heiladingul og aukanýrum dýranna (þó einkum nautgripa) eru nú unnin hin dýrmætustu lyf og notuð óspart til lækningar margvíslegra mannlegra meina og til yngingar í ellinni (sbr. grein í »Iðunni« 1925: Vnging manna og dýra). Öllum þess- um efnum er það sameiginlegt, að þau örva viss líffæri til starfa, eru lífsvekjarar eða orkuvakar (hormón kallast þau á vísindamáli). A efnarannsóknarstofum er stöðugt starfað að því af lækn- um og lyfjafræðingum að framleiða þessi lyf af hreinna og betra tæi og miklar horfur á, að þau eigi eftir að verða enn fullkomnari til lækninga og Iífshressingar en hingað til er orðið. Það yrði oflangt mál að rekja það ítarlega, hve mikið við megum þakka blessuðum dýrunum alla þá orku, sem þau hafa fært oss í búið, en ekki má sleppa því að minnast alveg sérstaklega þess dýrsins, sem ógleymanlegast verður í sögu mannkynsins — og það er hesturinn. Það er fyrir þá sök, að hann hefur framar öllum hinum dýrunum sameinað það tvent að vera í lifanda lífi bæði orkugjafi og orkuvaki mann- anna, og þar með hefur hann auðgað manninn öllum öðrum dýrum fremur, bæði efnalega og andlega með orku sinni, listagáfum, áræði og eldlegu fjöri. Blessuð veri minning hestsins um aldir alda! Hann hefur gegnum árþúsundir borið manninn á baki sér, svo að segja flogið með hann yfir fjöll og firnindi, opnað honum útsýn og víðsýni allrar veraldar, kynt honum heima og geyma, smitað hann af fjöri sínu og þar með glatt hann og eflt krafta hans, hann hefur borið hans byrðar og dregið hans plóg og vagna, og hann hefur hjálpað honum til að nema lönd og bókstaf- lega til að leggja undir sig heiminn. Hesturinn hefur þannig, án alls efa, verið mesti orkugjafi mannanna. En hann hefur verið meira. Hann hefur öllum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.