Eimreiðin - 01.01.1933, Side 81
EIMREIÐIN
DVR
61
fyrst á mynd, sem hangir beint á móti honum. Síðan horfir
hann hringinn í kring á veggjunum, altaf jafnhátt, eins og
hann sé að leita að einhverju. — Það er skringilega gaman
sjá það. Snjórinn bráðnar af fótum hans ofan í teppið,
snjór og óhreinindi. —
Skyndilega kemur hann auga á mig.
»Hurðc, segir Andri, »veiztu hvað hurð er?«
segi ég..
sNei«, segir hann, »nei, nei, Antóníó, þú veizt ekki hvað
sú stóra hurð er«.
Ea hugsa með mér: »Hvað er hann að röfla, þessi djöfull,
sem hefur rænt mig allri ró, allri sálarró, öll beztu ár æfi
nnnnarc. — Ég rís upp, hægt og hljóðlega. Ég vil hvorki
Iriifla mig né hann. Ég geng yfir gólfið og fæ mér í pípu.
Svei honum! — Ég læt í pípu mína, hægt og rólega. —
er nótt. — Ég er einn í húsinu, í útjaðri bæjarins, eða
Sa«ia sem einn. Konan, sem tekur til í því, sefur einhvers-
sfabar lengst frá mér, og hún heyrir ekki vel og skiftir sér
ehki af því, sem ég geri. — Ég hætti við að kveikja í píp-
unni, — þag getur vel verið að það trufli mig. Svona er ég
au9sunarsamur; ekkert má trufla mig þessa voðanótt. — Alls
«kkert. —
En ég veit samt ekki á hverju er von. —
*Attu glas?« spyr Andrés.
Eg tek glas, vínglas, úr skápnum og læt það á lítið borð,
færi svo borðið til hans.
*Hvað á ég að gera við tómt glas?« segir hann. >Ég vil
®itthvað í glasið, maður. Til hvers eru glös? Áttu ekkert í
tað, maður?«
*]ú«, segi ég.
*Komdu þá með það, maður«, segir hann.
»Nei«.
*Nei, segir þú, jæja karlinn, nei, þorir þú að segja«, hann
retti sig dálítið upp í stólnum. »Jæja karlinn, það gerir annars
ekkert til. Ekki spor! Ég á það sjálfur. Þér veitir víst ekki
af b'nu, maður minn, ef mann skyldi kalla«. —
Eg sezt niður aftur, en hann dregur upp þriggja pela flösku
með slatta í, dálitlum slatta af einhverju og hellir í glasið.