Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 82

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 82
62 EIMREIÐIN DVR Eg hef ekki augun af honum, en hann lítur ekki á mig. Hann tautar eitthvað, sem ég heyri ekki, rennir út úr glasinu, grettir sig og hellir svo í það aftur. »Áttu kanske vindil?« spyr hann. Eg læt vindlakassa og eldspýtur á borðið hjá honum. Hann tekur einn vindilinn, bítur af honum endann og hrækir hon- um á gólfið. — Svo kveikir hann í vindlinum og fleygir eld- spýtunni logandi á gólfið. — Það rýkur upp úr teppinu, ég horfi á það dálitla stund, — ég nýt kvalanna af allri þessari viðurstygð. Svo slokknar það; — eftir er svartur blettur á teppinu. — En ég sé, að honum líður nú betur. — »Það glampar altaf jafn vel á þetta gamla, góða vín, hvort sem það kemur úr himnaríki eða helvíti, hvort sem það kemur sunnan úr löndum eða austan yfir fjalU, segir Andrés. »Heyrðu Andri*, segi ég, og ég er alls ekki skjálfradd- aður, vandræðalegur eða óvingjarnlegur, tala ekki of hátt, tala alveg eðlilega. Eg halla mér áfram, þar sem ég sit, og hann lítur nú loksins á mig. — Eg er viss um að ég er vingjarn- legur — að sjá. »Það var gott að þú komst í kvöld«, segi ég, »ég var þreyttur og langaði til að sjá mann, — langaði til að sjá eitthvað lifandi*. Andrés er nú lifnaður við. Hann réttir sig upp og drekkur. »Það er langt síðan ég ætlaði að koma til þín«, segir hann, »langt, langt síðan — og gera upp gamlar sakir«. Ég rétti mig upp. Ég finn að ég hrekk við. En Andrés breytir um málróm aftur, hann hálf-brosir. »Hér situr þú í allri sælunni*, segir hann. »]á, já, Anton, hér hefur þú það svei mér gott! — Dömur mínar og herrar! Þið verðið að fyrirgefa mér, þótt ég tali ekki alveg klassiskt norrænt mál í kvöld«. Hann stendur upp. >Dömur mínar og herrar mínir! Ég er eitt lítilfjörlegt peð í þeirri stóru skák, sem hin alvald- andi tilviljun hefur þurft á að halda, til þess að skemta sér við þessa framúrskarandi ömurlegu rökkurstund tilverunnar. — En hann Anton litli, sem þarna situr — hann er líklega riddari eða kanske hrókur. Hann þarf ekkert að gera, hann stendur, stór og digur, bak við peðin, sem hrundið er fram, út í dauðann og djöfulinn, hann getur verið rólegur, sá lukk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.