Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Side 86

Eimreiðin - 01.01.1933, Side 86
66 DÝR EIMREIÐIN afarilt, fleira en þennan mann. >]æja, jæja, það er víst bezt að ég fylgi þér áleiðis*. Hann rís upp úr stólnum með talsverðum erfiðismunum. »Ég held það drepi þig ekki«, segir hann, »þótt þú sjáir heimilið okkar, — hennar og mitt*. Við stöndum þarna, rétt hvor hjá öðrum á gólfinu, bræðin grípur mig aftur, ég ræð ekki við það, ég verð hamslaus. Ég tek í hann og hvæsi framan í hann: »Haltu þér sarnanl* og hristi hann. »]á, já, já, já, hæstvirti herra«, segir hann, öldungis róleg- ur eins og lamb, fórnarlamb, sem á að fara að slátra. »Ég er þinn auðmjúkur, undirgefinn þræll, ég verð að vera það um tíma og eilífð, — og þegi, ef þú gefur mér snafs og fylgir mér svo eins og góður drengur«. — Ég svara honum engu, en ýti honum á undan mér, út í anddyrið. — Mér er orðið óglatt og mér líður illa. Mér finst ég enn hafa tapað, beðið ósigur, eða orðið fyrir ákaflegum vonbrigðum. Þau augnablik er líf mitt í rústum, því ég finn, hversu hefndarhugurinn, þessi grimmasta og ógurlegasta kend mannlegs eðlis, hefur óumræðilega og algerlega haldið lífinu við í öll þessi ár. En jafnframt finn ég nú fyrst greinilega, hversu fráleitt það hefur verið, að ég ætlaði í rauninni nokk- urntíma að yfirlögðu ráði að framkvæma hefndina. Mér skilst það til fulls að allur þessi hluti æfi minnar hefur verið sjálfs- blekking, ég hef lifað á sjálfsblekkingu, og nú hef ég tapað þeim lífgjafa. — Hvernig á ég þá að halda áfram að lifa? —■ Ég fer í loðkápu og læt á mig vetlinga, tek staf. Andrés stendur og styður sig upp við vegginn og starir á mig á meðan. — »Farðu í kápuna, rnaður*, segi ég. »Æ, vel á minst, ástkæri, elskulegi vinur«, segir hann. Hann glottir, því hann sér vafalaust, að ég tek út kvalir. — »Hjartkæri, gamli trygðavinur og hjálparhella!« bætir hann við, »vel á minst, úlpan mín varð eftir niðri á balli«. — Ég reisi stafinn upp við þilið og opna skápinn. Ég sný bakinu að honum og er að leita að yfirfrakka handa honum. — Þá, alt í einu, þrífur hann báðum höndunum um hálsinn á mér, aftan frá, og þrýstir fingrunum af alefli að barkanum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.