Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Qupperneq 90

Eimreiðin - 01.01.1933, Qupperneq 90
70 LAUNAKJÖR OQ LÍFSBARÁTTA EIMREIÐIN hefur almenningsálitið leiðst í því efni, að það hefur á sum- um stöðum verið kímt að þeim, sem eigi hafa viljað nota lánsfé til vafasamra framkvæmda, heldur bíða þangað til eigin fé var fyrir hendi. — Kaup verkamanna verður lækkað með einu — og aðeins einu — móti, svo viðunandi sé fyrir alla: að unnið sé að því, að verkamenn séu sjálfir atvinnurekendur, að svo miklu leyti sem það er mögulegt, bæði sem einstaklingar, en þar sem átak einstaklingsins nægir ekki, þá með samvinnu, t. d. í út- gerð, iðnaði og verzlun. Má vel vera, að henni verði einnig viðkomið við landbúnað, þar sem ræktunarskilyrði eru góð og mikil. Kemur þá upp sannvirði vinnunnar. Mætti svo taka meðaltal af því kaupi, er menn ynnu fyrir á þenna hátt, í hverri atvinnugrein, og skyldi það vera sá kauptaxti, er þeir menn ynnu fyrir, við samskonar vinnu, sem kysu heldur að vinna hjá öðrum atvinnurekendum. Komi það upp úr kafinu, sem ýmsir halda fram, að einstaklingur stýri betur atvinnu en félsgssfarfsemi, þá kemur það honum að notum, og enginn getur um það fengist. Hann hefur þá lagt fram vit eða orku, sem hinir höfðu ekki og því eðlilega einhvers virði. Takist honum þetta miður, þá getur hann ekki fengist um kauptaxt- ann og á það við sjálfan sig, hvort hann rekur atvinnu með því kaupgjaldi eða ekki. — Atvinnurekstur verkalýðsins er mjög mikilsvert atriði að öðru leyti. Það leysir hlekki af fólk- inu, það verður miklu óháðara öðrum og frjálsara en áður. Frelsislöngun er rík í manneðlinu, og fái hún ekki að njóta sín, þá er kyrkingur vís, a. m. k. andlegur. Það er ekki nóg, að þjóðin sé frjáls út á við, ef mikill hluti hennar er í viðj- um, sem þjóðfélagið sjálft hefur skapað. Séu einstaklingarnir sæmilega uppaldir og andlega og líkamlega frjálsir, þá mun varla hætta á, að þjóðin haldi ekki frelsi sínu, og með því móti eru mestar líkur til, að hún auki þar við, er á þykir skorta. En sé haldið í vinnudeilur, þá þarf ekki neinn spá- mann til að sjá hvernig fer. Þær deilur eru hættulegri en aðrar sökum þess, hve margir taka þátt í þeim. Og eftir því sem mannmergðin vex við sjóinn, í kaupstöðum og þorpum, vex hættan, þegar að þrengir. Hvöt mannsins til að halda við líkamslífinu verður ekki bæld með vopnum. Það er því kom-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.