Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 92

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 92
'72 LAUNAKJÖR OG LÍFSBARÁTTA EIMREIÐIN gera verkalýðinn sjálfstæðan, sé að fá hann sjálfan til að bjarga sér. Kjarkurinn virðist vera að bila. Fólkið hefur horft úr sér augun á háa kaupið og atvinnubætur, þó að hvorugt leysi úr vandræðum. Hátt kaup hverfur fyrir háu verðlagi á nauð- synjum, og atvinnubótavinna hefur svipuð áhrif og sálusorgun þess prests, er »þérarc þann mann, sem leitar til hans í neyð sinni. Djúpið vex á milli þiggjanda og veitanda, því þeir brauðlausu og beygðu hafa eigi fengið bót á böli sínu — þeim hefur ekki verið rétt bróðurhönd. Mikið er um það talað nú að bjarga bændum. Verkamenn draga fram lífið á fé bæja og ríkis, með svonefndum atvinnu- bótum — og svo er talað um að létta skuldir bænda. Enn er ekki ljóst, hvernig það má verða eða hverjir eigi að gera það. Vera má, að einhver tilraun verði gerð, sem bætir úr bráðri þörf. En útkoman verður sama: stundarfró. — Hið bezta, sem löggjafarvaldið getur gert fyrir bændastéftina og um leið varanlegast, er, að verðfesta löndin, jarðirnar, og leggja þá til grundvallar gildandi fasteignamat á hverjum tíma. Rót og orsök skuldanna hjá flestum bændum er: ofhátt jarð- arverð. Þær skuldir eru að því leyti afsakanlegar, að þeir menn, sem vilja mynda heimili í sveit, verða lang-oftast að kaupa jarðir langt-of háu verði, eða þá að hverfa frá hugsjón sinni. Eðlilegast er, að gildandi fasteignamat sé látið ráða, að viðbættu verði þeirra umbóta, er gerðar hafa verið síðan það fór fram, metnar af fasteignamatsnefnd viðkomandi sýslu. Að vísu er sjálfsagt að láta lög um þetta efni gilda um allar fast- eignir í landinu, lönd og hús, bæði til sjós og sveita. Ég tel það sveitunum lífsspursmál. Það þarf og að fylgja, að sveitar- félögin eigi kauprétt á hverri jörð innan sinna takmarka, hve- nær sem hún fer úr sjálfsábúð, en væri um leið skylt að selja hana ábúanda, þegar hann óskaði þess og gæti borgað. Leiga ætti að vera lögbundin: innlánsvextir í bönkum eða í hæsta lagi mitt á milli inn- og útlánsvaxta. Það má gera ráð fyrir, að ýmsum kaupsýslumönnum þyki svona löguð tillaga skerð- ing á frelsi, og einnig einhverjum af þeim bændum, sem vilja selja jarðir sínar. En eru ekki öll lög það? Er ekki skylda þjóðfélagsins að sporna við því, að mennirnir leggi hlekki hverjir á aðra og svifti þá frelsi ef til vill æfilangt, eins og oft
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.