Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.01.1933, Qupperneq 93
E'mreiðin LAUNAKJÖR OQ LÍFSBARÁTTA 73 hefur átt sér stað? Eða er það nokkuð betra af mér að taka af meðbróður — ef til vill þúsundir l<róna — með of háu Verði á því, er ég sel — en þó ég taki frá honum lamb? Ef V|ð hefðum lifað við þau lög undanfarna áratugi, að fasteigna- mat á löndum og húsum væri lögbundið, til sölu, til lántöku, ^ arfs og skatts — eitt og sama verð í gegnum alt, — þá mundum við telja það nú sjálfsagt réttlæti. Því er ekki að neita, þungi ábyrgðar hvílir þá á fasteignamatsnefndum, en það er svo með öll gæði, að þau kosta eitthvað. Viðskiftalífið yrði heilbrigðara og batnaði að miklum mun, efnahagurinn yrði íafnari og betri, áhyggjur bænda út af skuldaskilum minni og tausn á þeim málum þar af leiðandi viðráðanlegri. Það er ekki neitt aðalbjargráð til handa bændum að útvega þeim 'nilað fé til umráða, heldur hitt, að búa svo að þeim, að þeir 9e*i komist af með lítinn höfuðstól. Þá fyrst er von um, að ke'r geti lært þá list að komast af með lítið og nálgast það stóra takmark: að gera mikið úr litlu. Oánaegja embættismanna stafar, að því er virðist, af tveim ^stæðum: að kjör þeirra eru mjög misjöfn frá hendi þjóðfé- a9sins og að einkafyrirtæki borga eins eða betur en sjálft t>ióðfélagið. Hvorugt er ástæðulaust, þótt heilbrigðast sé að láta Ser naegja sitt, þótt aðrir hafi meira. Hitt er aftur ekki forsvar- enlegt af þjóðfélaginu að borga mönnum mjög mismunandi, Ur því það þarf mannanna með. Það ætti að vera föst regla kiá því að borga mönnum svo vinnu þeirra, að þeir geti lifað heiðarlegu lífi — en ekki meira — og að það eigi svo alla Vmnu þeirra á meðan þeir eru í þjónustu þess. Því skal ekki neitað, að launamunur ætti að vera nokkur og bygður á því, kver ábyrgð fylgir starfinu. Sá munur á þó ekki að vera m'kill og aldrei meiri en einn þriðji hluti af hæstu launum. ^á er að vita, hve há þurftarlaun þurfa að vera. Réttlátast er, a^ bau fari eftir verðlagi á nauðsynjum. Nú munu þeir all- margir af starfsmönnum þjóðfélagsins, er eigi hafa nema alt að 4000 kr. um árið, enda þótt fjölskyldumenn séu (t. d. prest- ar o. fl). Eftir því ættu hæstu laun að vera 6000 kr. Sann- 9]arnt væri, að við laun væri bætt, ef heimili væri þungt, t. Þegar komið væri yfir 5 manna fjölskyldu. Fylgi risna em- bæ‘ti, ber að greiða hana sérstaklega og eftir reikningi, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.