Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Qupperneq 94

Eimreiðin - 01.01.1933, Qupperneq 94
74 LAUNAKJÖR 00 LÍFSBARÁTTA EIMREIÐIN ákveðnu marki, og sömuleiðis skrifstofukostnað. Að sjálfsögðu eiga laun að vera söm fyrir sama starf án tilliis til þess, hvar menn búa í landinu. Það nær ekki nokkurri átt að greiða þeim hærri laun, sem búa í Reykjavík, en þeim, er annarstað- ar eru, því þar vilja allir eða flestir vera. Það er illa haldið á fyrir þjóðfélagið, ef það þarf að eyða fé fyrir fjárgræðgi fasteignaeigenda þar. Hinu má búast við, að mörgum hálauna- manni þyki sinn réttur skertur um of, ef laun hans væri færð niður í það, sem hér er stungið upp á. Er því rétt að athuga það lítið eitt. Það ætti að vera föst regla þjóðfélagsins að greiða þjónum sínum eftir afkomu annara manna, með öðrum orðum, að kjör þeirra væri sem líkust kjörum almennings, mannanna, sem þeir eiga að vinna fyrir og lifa með. Ekki verður komið auga á neitt, sem réttlæti að brjóta þá reglu. — Eftir kauptaxta verkamannafélags Reykjavíkur, sem mörgum þykir hár — jafnvel of hár — munu þeir menn, er hafa vinnu 10 kl.st. á dag alla virka daga ársins, fá ca. 4000 kr. kaup um árið. Upplýsingar liggja ekki fyrir um kaup sjómanna; verður því ekkert fullyrt um kaup þeirra hér, en líklegt er, að meðalkaup óbreyttra sjómanna fari eigi fram úr kaupi verkamannsins, og um bændur má fullyrða, að hreinar meðal- tekjur þeirra hafa eigi náð þeirri upphæð um undanfarin ár. Það virðist því sæmilega boðið af ríkinu, ef það býður þeim, er lægst laun skulu fá, og álitið er að minst ábyrgð hvíli á, þá upphæð, sem er ef til vill all-langt fyrir ofan meðal- árstekjur allrar alþýðu, og aðrir embættismenn mega vel við una að hafa meira, — alt að þriðjungi meira, úr að spila en þeir sem lægra eru settir. — Það er tæplega sæmilegt að fara fram á meira, svo framarlega að menn viðurkenni, að fleiri hafi rétt til lífsins en þeir sjálfir. Ur því fjölda alþýðu- manna hefur tekist að lifa heiðarlegu lífi á mun minni árs- tekjum en 4000 kr. — eins og þeir verða að gera, af því að atvinna þeirra lætur þeim ekki meira í té —, þá ætti hverj- um öðrum manni að veitast létt að lifa á 6000 kr. Sú firra er tæplega svara verð, að þjóðfélaginu beri að endurgreiða mönnum námskostnað þeirra með háum launum. Það hefur áður greitt hann að nokkru með ókeypis kenslu, húsnæði, hita, og sumum námssfyrk. Þau dæmi eru mörg, að áhuga-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.