Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 107

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 107
ElMREIÐIN SKÁLDSKAPUR OG ÁSTIR 87 Það er neyðaróp hins tízkubundna »yfirstéttar«manns, þeg- ar S. E. hrópar nesjamenska, þótt alþýðumaður taki til máls.1) ^9 gaman er að því, að hann telur mig vera sjálfboðinn upp- vakning lítilmenskunnar, sem flaðri upp á heldra fólkið fyr og HJ1’ af því ég af tilviljun nota orðið >tigna konan* um konur 31 nöfðingjaaettum, sem tvö skáld hafa reynt að gera að fyrir- ^jyndum eftir sínum smekk. S. E. fellur svo óþægilega á sinni ei9m hneykslunarhellu. Þar kemur fram í honum svo grímu- *aus lýðskrumarinn, er vill kaupa sér á ódýran hátt vinsældir alþýðunnar, sem hann þó fyrirlítur af öllu hjarta, með því að •atast ekki þola, að nefndar séu >tignar« konur meðal yfir- S1ettarinnar. Annars er ef til vill rétt, að ég geri enn nokkra grein fyrir ^hoðun minni á þessum >tignu konum« ]óns Trausta og Guðm. . ambans, þessari skoðun, sem virðist hafa hleypt mestri ilsku 1 ö. E. Báðir vilja þeir ]. Tr. og G. K. hefja sínar tignu kon- “r ,UPP í æðra veldi, og báðir vilja láta það sama lyfta þeim: ahnfavald kynhvatanna. Báðum bregst svo bogalistin sem mest ma verða. ]ón Trausti notar ekki það eina >tígulega«, sem Pioðsagan, er hann yrkir út af, leggur honum upp í hendur, °9 verið gætu frambærileg rök fyrir efni sögunnar, og Kamb- an hef ég nýskeð bent á. Þeir eru báðir með verkefni, sem er ekki unt að leysa með þeirra aðferð. Þeirra »tignu konur« eru ekki til fyrirmyndar af því, að rótin til framkomu þeirra er okki þeirra mennilegustu og beztu hvatir, heldur frumstæð- fr; ótamdar hvatir. Það er höfundanna sök en ekki mín, að er er »tignin« á villigötum. Og nú nota ég tækifærið og vara því, sem R. Kv. átelur mig fyrir, að andi greinar minn- ar hafi borið það með sér, að ég gæfi í skyn, að hann sé halda fram siðspillandi skoðunum. Ég vil nú segja þeim gSeu prestum báðum, að ef 16 ára æskumanni er komið til . . trúa þvf, að ástalífslýsingarnar í jómfrú Ragnheiði séu til Vrirrnyndar, þá eru þéir að þrýsta æskunni út á hálan ís. tslenzk skáld hafa skemt sér við það að fornu og nýju að aPa tignar konur. Það hefur verið skáldunum til sóma, bók- entunum gróði og fólkinu til gagns. Þau hafa sýnt þær í öll- a? stéttum. Nú vill Kamban taka á öllu, sem hann á til, við — royna sig á þessu hlutverki. Og það nýja, sem höf. skilur >.8,) í)nnars gefur sjálft orðið nesjamenska efni til athugunar. S. E. lætur um |' -na P® ómenningu, sem vissulega á sér oft stað í afskektum bygð- leo’ y.s'.r ®ór í fordómum á því, sem nýtt er, og stafar af of fáþættu and- Þess fl' En- t!1 er l!Ua önnur ómenning, er lysir sér í gleypigirni alls hún' n^u er’ su ómenning, sem er svo fljót til allra umskifta, að nien ^erUur s'ðlaus. Mundi það ekki eiga betur við hér á landi, eins og cU. n'n?V °S högum þjóðarinnar er háttað, að kalla slíkt nesjamensku — ur- aeltiarnarnes?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.