Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Qupperneq 108

Eimreiðin - 01.01.1933, Qupperneq 108
88 SKÁLDSKAPUR OG ÁST1R“ EIMREIÐIN eftir í viíund lesarans, er tjáning hans »tignu« kvenna á þján- ingum sínum, þegar kynhvötinni er ekki fullnægt! Nú var að verða eyða í bókmentunum, þar sem samskonar væri sýnt hjá karlmönnunum. Ur því hefur nú Laxness rækilega bætt í síð- ustu sögu sinni. Og þá standa upp S. E. og Kr. E. A. og segja: Það er fullkomnað! »Með viðunandi rökum gerir hann« — þ. e. Kamban — »snarpa tilraun til þess að hreinsa Ragnheiði af grun um, að hafa framið meinsæri á heilögum stað . . .«, segir S. E. Það er nú svo. Það er rétt að athuga þessa snörpu tilraun, því verið gæti þá, að þeir sem látast hata minningu Ragnheiðar fyrir það eitt, að hún er biskupsdóttir, mættu vel við una. R. Kvaran segir mér að lesa betur kafla þann, sem fjallar um ástir persónanna fyrstu þrjá mánuði eftir eiðtökuna, og segir að fullorðið fólk eigi að geta skilið, að eitthvað hafi gerzt syipað og til var tekið, og jafnvel að Kamban gefi það í skyn. Eg þarf ekki að lesa. En ég á að geta í eyður. En hvernig á þá hver fullorðinn maður að komast hjá því að geta í eyð- ur um það, sem á undan var gengið, þegar hann les kynóra- skraf Ragnheiðar við stallsystur sína í Bræðratungu löngu áður, og í eintali hennar á undan eiðnum? Ef nokkurstaðará að geta í eyður í svo bersögulli bók, þá kemst enginn hjá að álykta, að grunurinn hafi styrkst. Ég vildi ekki vera svo harð- ur við höfundinn að geta í eyður —, því rétturinn til þess átti að vera afnuminn með bersöglinni fyr og síðar — þó útkom- an yrði þá fáránleg ólíkindi, eins og ég benti á, en R. Kv. segir nú, að sé enginn stafur fyrir. Ef á að geta nokkurstað- ar í eyður, þá hrynur afsönnunartilraunin til grunna. Og þegar þess er gætt, að höf. gengur með miklum fjálgleik að því að a_fsanna illan grun, þá verður síðari villan verri hinni fyrri. Astæðan er skiljanleg. Tvö verkefni átti að leysa. Annað — afsönnunin — hverfur úr höndum höf., vegna fyrirferðar hins. Þetta verður óhjákvæmileg niðurstaða, ef nokkurstaðar leyfist að geta í eyður. Þegar þessi skáldskapar-missmíði koma fram, stendur hver gáfumaðurinn upp á fætur öðrum og lofar höf. Það getur vart skoðast annað en hlífð við góðan bróður, sem leiðst hefur í vanda. En gagnvart bókmentunum og þeim, sem bækurnar lesa, er það samábyrgðar-nesjamenska, svo ég tali á máli S. E. S. E. segir, að ég hafi ekkert lært og engu gleymt. Sá sannleikur er í því, að ég hef ekki getað lært að meta af- káraleg og óhrjáleg missmíði í skáldskapnum og hlusta á væmið lof um slíka hluti. Það skal þó fúslega játað, að skáld- skapar-missmíði Kambans, ein saman, komu mér ekki á stað nú. Það var stefna nútíðarinnar og líkleg áhrif hennar á vaxt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.