Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 114

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 114
94 SKÁLDSKAPUR OQ ÁSTIR EIMREIÐIN cjert nú, og taldi ég víst, að þetta ætti öfluga formælendur. Eg vildi fá að vita, hvað þeir hefðu að bjóða. Svörin hafa ekki komið, og geta verið til þess skiljanlegar ástæður. Það væri máske réttast að gera sér ,grein fyrir, hvað átt er við með sálrænum árangri ástalífsins. Eg ætla að nefna smásögu Björnsons, sem ég nefndi áðan: »Hendurnar hennar mömmu«. Þar er sýnt á hvern hátt ástin verður til og á hvern hátt næst sálrænn árangur ástalífsins í fylsta og fullkomnasta mæli. Og það sem orkar þessu öllu öðru fremur er samúðin. Rétt er líka að benda á, að þar birtist ástin sem gróðurmagn sam- stilts viljalífs, en ekki sem ósveigð kynferðishvöt. Mjög Iíkt þessu er hjá V. Hugo, í bókinni, sem ég nefndi í fyrri grein minni. En í bók Kambans er það frumstæð dýrshvötin, sem á að orka sínu átaki, og eins og hún kemur þar fram, er hún runnin frá »óþjálum hvötum* þeirrar tregðu eða viðspyrnu- skorts, sem mest tefur mannlega fullkomnun. R. Kv. segir mér að endurlesa V. Hugo, en mér finst ég hafa lesið hann rétt. En mér er ekki að verða grunlaust um, að R. Kv. vilji ekki skilja G. Kamban rétt. R. Kv. telur að ég hafi mist marks, þar sem ég nefndi sög- ur E., H. Kvaran, og telur stafa af misskilningi. En svo er ekki. I annari sögunni er sagt frá manni af beztu tegund, en í hinni frá manni af gagnstæðri tegund. Báðar sýna, að það, sem um var talað, orkaði ekki að ná sálrænum árangri ásta- lífsins. Dregur R. Kv. síðan þá ályktun af orðum mínum, að ég segi berum orðum, að mennirnir fái óbeit á konum sínum eftir brúðkaupsnóttina. Þetta er blaðamannabrella, því þetta veit R. Kv., að ég hef aldrei sagt og aldrei meint. Mig Iang- ar til að nefna eitt dæmi frá E. H. Kvaran úr því ég nefndi hann á nafn, það er úr sögunni »Sálin vaknar*. Ungir elsk- endur lofast í hrifningu hugrænna ásta. En svo lendir ungi maðurinn í fangelsi, og unnustan blygðast sín fyrir hann og dettur í hug að slíta trúlofuninni. En svo kemst hún að því, hvers vegna hann er kominn í fangelsi, og þá snýst henni hugur og ekki nóg með það, hún verður að þvo af sér smánina, sem hún hafði leiðst út í. Ég held að þetta sé eitthvað í þá átt að ná sálrænum árangri ástalífsins. Hvað er hér að verki? Það er samúðin, kærleikurinn. Og það er sá árangur, sem E. Kvaran hefur alt af verið að sýna að væri fær um að leiða mennina lífið út og áleiðis til >lífsins fjalla«. Nú segir R. Kv., að sálræni skilningurinn einn sé búinn að gera »lítt metanlegan skaða*. Ég gæti nú með eins miklum rétti sagt, að þar með hefði R. Kv. felt þann dóm, að verk E. H. Kvarans væru búin að gera lítt metanlegan skaða. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.