Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Side 117

Eimreiðin - 01.01.1933, Side 117
eimreiðin HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 97 svo einkennileg, fáránleg, svo skringileg, svo aum á þessu tímabili? Viljið þér heyra um alt fram að þeirri stundu, þeg- ar hinn mikli viðburður skeði? Þér megið hlæja eða gráta. Ekkert er auðveldara en að segja yður frá öllu. Ég les í fortíð minni eins og opinni bók. Þeir, sem stutt eiga eftir ólifað, sjá alt í mikilli birtu. En það er drungi í mér, ég er óstyrkur. Þér hljótið líka vera hálfþreyttur. Það er betra að ég stytti söguna. Ég 9eri það. Mér veittist létt að fá samþykki móðurinnar. Henni virtist t>a þegar vera kunnugt um stöðu mína, laun mín og efnahag núnn. Rödd hennar var hvell, látbragðið ákveðið, augnaráðið Var illilegt, næstum því eins og í ránfugli. Stundum var það lokkandi og klæmið, dálítið iíkt augnaráði Ginevru. Þegar hún Hlaði standandi við mig, þá kom hún of nálægt mér og var s>felt að káfa í mig, hún gaf mér olnbogaskot, tók í hnapp á fötunum mínum, dustaði rykkorn af öxlinni á mér, tók lausan tráð eða hár af fötunum mínum. Síðar þreytti það ákaflega Hugar mínar og kvaldi mig, að þessi kona, sem ég hafði séð °ftar en einu sinni steyta hnefann framan í eiginmann sinn, Vaeri sífelt að snerta mig. Eiginmaðurinn var einmitt maðurinn, sem ég rakst á í stig- anum, maðurinn með grænu gleraugun. Hann var vesalings Hbjáni. Hann hafði verið setjari. En nú gat hann ekki unnið, af kVl að hann var augnveikur. Hann lifði upp á náð konu sinn- ar> sonar síns og tengdadóttur. Allir fóru illa með hann, litu a hann sem einskonar boðflennu. Hann var drykkfeldur, var Vanur að vera fullur. Hann þjáðist af þorstanum, þorstanum hfæðilega. Enginn heima hjá honum gaf honum eyri, til þess ap kaupa sér vín fyrir, en vissulega hefur hann hlotið að Vlnna í laumi einhver auðvirðileg hlaupastörf, haft einhverja svivirðilega og létta vinnu við og við — guð má vita í hvaða 9°tu, í hvaða holu og fyrir hverja, til að vinna sér inn nokkra aura. Hann stal heima því sem hann náði í, þegar færi gafst bess, og hljóp í burtu með það, til þess að kaupa vín fyrir ^að, til þess að hafa ráð á því að fullnægja hinni óstjórnlegu astríðu sinni. Hræðslan við skammirnar og barsmíðin gat 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.