Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Side 119

Eimreiðin - 01.01.1933, Side 119
EIMREIÐIN HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 99 >Eg er ánægður*. Hann fór aftur að hlæja, en krampakendum hlátri. Ég sá að taugaveikleiki þjáði hann, gerði hann órólegan. Þegar við komum að glugga, sem rauð tjöld voru fyrir, sem birtan að innan gerði enn þá dekkri, sagði hann fljótmæltur upp úr þurru: *Ættum við að fá okkur glas saman?« Hann stanzaði og hélt mér kyrrum fyrir framan hurðina, í skininu, sem varpaði rauðleitum blæ á steinana í stéttinni. Ég Hnn að hann skalf. í birtunni sá ég í gegnum gleraugun hans ' vesæl og bólgin augu. Eg svaraði: *Við skulum koma inn«. Við fórum inn í krána. Þeir fáu svallarar, sem þar voru, sátu saman og voru að spila á spil. Við settumst í eitt hornið. Canale bað um einn pott af rauðvíni. Það var eins og hann hefði orðið gripinn af skyndilegri hæsi. Þegar hann helti víninu í glösin, skalf hönd hans eins °9 slagaveiks manns. Hann drakk út í einum teyg og helti í 9lasið í annað sinn, um leið og hann sleikti út um. Því næst setti hann flöskuna á borðið, fór að hlæja og sagði einfeldn- islega: ‘Það eru þrír dagar síðan ég hef bragðað vín«. *Þrír dagar?« >]á, þrír dagar. Ég á ekki peninga. Enginn gefur mér eyri heima. Skilurðu? Skilurðu? Og með þessum augum, sem ég get ég ekki unnið. Líttu á, sonur minn«. Hann ýtti gleraugunum upp á ennið. Svipur hans breyttist s^° mikið við það, að það var eins og hann hefði tekið af Ser grímu. Augnalokin voru með sárum, bólgin og full af Qreftri. Þau voru hræðileg. Augnahárin voru engin. í þessu rauða holdi, í þessari bólgu, grilti í tvö vot augu, ákaflega ^öpur. úr þeim skein þessi djúpa og óskiljanlega depurð, sem 'rtist í augnaráði dýra, sem þjást. Viðbjóður og meðaumkun Serðu mig hrærðan við að sjá þetta. Ég spurði: >Finnið þér til? Finnið þér mikið til?« . *Æ, sonur minn, hvað heldur þú! Þó að ég væri stunginn ' augun með ótal nálum, tréflísum, glerbrotum og eitruðum Pyrnum, þá væri það ekkert samanborið við þessa þjáningu*.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.