Eimreiðin - 01.01.1933, Side 121
eimreiðin
HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO
101
höfum gift þá eldri. Við ætlum líka að gifta þá yngri — manni,
sem á góða framtíð í vændum og hefur föst laun . . . Við
rounum finna hann«. Og nú sérðu! Það varst þú, sem komst.
Heitir þú ekki Episcopo? Hvílíkt nafn! Frú Episcopo. Frú
Episcopo . . .«
Það kjaftaði á honum hver tuska. Hann fór að hlæja.
^En hvar sástu hana? Hvernig kyntist þú henni? Þarna
á matsöluhúsinu, var það ekki? Blessaður segðu mér frá því.
E9. er ekkert nema athyglin.
Á þessu augnabliki kom inn maður, grunsamlegur útlits og
°2eðfeldur. Honum svipaði í senn til herbergisþjóns og rak-
ara- Hann var fölur, og andlit hans var með einlægum rauð-
^itum bólum. Hann heilsaði Canale.
»Oóðan daginn, Battista!«
Battista kallaði á hann og bauð honum glas af víni.
*Drekkið þér skál okkar, Teodoro. Þetta er tilvonandi
^ngdasonur minn, unnusti Ginevru«.
Ókunni maðurinn horfði hissa á mig með hvítleitum aug-
Utll> og það fór hrollur um mig, eins og ég hefði komið við
eiíthvað kalt og kvoðukent. Hann tautaði:
*Þessi herra er þá . . .«
*Já, já«, greip kjaftabelgurinn fram í fyrir honum. »Þetta
er herra Episcopo«.
Einmitt það! Herra Episcopo! Ég er stórhrifinn . . . . Ég
°ska yður til hamingju . . .«
Eg þagði. En Battista hló, með hökuna niðri í bringu, og
Setti upp slóttugan svip. Hinn kvaddi okkur fljótlega.
sVertu sæll, Battista. Ég vona að ég hafi þá ánægju að
sla yður aftur, herra Episcopo«.
Hann rétti mér höndina, og ég tók í hana.
Jafnskjótt og hann var farinn, sagði Battista við mig í
la2um hljóðum:
»Veiztu hver þetta er? Teodoro . . . trúnaðarmaður Aguti
^arkgreifa, öldungsins, sem á höllina hér hjá. í heilt ár hefur
hann gengið á eftir mér vegna Ginevru. Skilur þú? Karlinn
er vitlaus í henni. Hann grætur, æpir og stappar niður fót-
Unum eins og strákur, af því að hann girnist hana. Það var
ÁQUti markgreifi, sem lét konur sínar binda sig við rúmið