Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 130

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 130
110 HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO EIMREIÐIN. »Fullan mann«, sagði ég, »en Efrati hefur dreymt það«. Doberti fór að skellihlæja. »Ha! ha! Þú roðnar! Það vantar ekki að þú sækist alt af eftir góðum félagsskap. En vel á minst, hefurðu frétt nokkuð> af Wanzer?* »Nei, ég veit ekkert um hann«. »Ha? Veiztu ekki að hann er í Buenos Ayres?« »Eg veit ekkert um það«. »Vesalings Episcopo minn! Vertu sæll. Eg yfirgef þig- Farðu gætilega með þig. Farðu gætilega. Eg sé að þú erf sokkinn mjög djúpt, ákaflega djúpt. Vertu sæll«. Hann fór út í aðra götu og skildi mig eftir í geðshræringu,. sem ég gat ekki unnið bug á. Mér komu þau aftur í hug^ skýr og ákveðin, öll orðin um munn Ginevru, sem hann hafði sagt kvöld eitt fyrir löngu síðan. Eg mintist líka annara óþvegnari, ruddalegri orða. Eg sá aftur í huga mér salinn í gasbirtunni og langa borðið, sem þessir menn, mettir og æstir af víni, sátu í kringum, umburðarlyndir hverjir við aðra, vegna hins sameiginlega, óhreina hugarfars. Ég heyri aftur hlátrana, hávaðann og Wanzer hrópa nafn mitt undir fagnaðarlátum hinna, og að lokum heyri ég þetta bitra orð: »Hlutafélagið Episcopo«. Og ég hugsaði um það, að þessi svívirðing hefði getað orðið að veru- leika! Veruleika! Veruleika! Er þá mögulegt að slík svívirðing geti skeð? En er mögulegt, að maður, sem er hvorki brjál- aður, fábjáni né tryllingur, að minsta kosti að því er bezt verður séð, láti leiðast út í slíka svívirðingu? Ginevra kom nú aftur til Róm. Giftingardagurinn var ákveðinn. Við ókum í vagni, ásamt fulltrúanum, um þvera og endi- langa Róm, í leit að lítilli íbúð og til þess að kaupa hjóna- rúmið og ýms húsgögn, sem ekki verður án verið, í eintf orði sagt, til þess að gera allan nauðsynlegan undirbúning- Ég hafði tekið úr banka fimtán þúsund lírur, en það var al- eiga mín, munaðarleysingjans. Við ókum með mikilli dýrð í vagninum um alla Róm. ES sat yfirbugaður á stólnum og báðar konurnar andspænis mer
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.