Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 137

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 137
eimreiðin HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 117 bergið. Það lá líka á einum stólnum sveigur úr eilífðarblóm- Hann var með svartan borða. Ginevra og móðir hennar ahu að fara með hann á gröf einhvers skyldmennis úti í Campo Verano. — Hvílíkt minni, hugsið þér. — ]á, núna hef ég hræðilegt minni. Hlustið á! Hún var að éta einhvern ávöxt. Hún át hann með þessari ósiðsömu nautn, sem birtist í hverju, sem hún gerði. Hið mikla kæruleysi hennar hafði aldrei þjáð mig eins m,kið og þennan dag. Aldrei hafði mér verið eins Ijóst, að kún var alls ekki mín, að aldrei myndi ég geta notið réttinda asHr minnar hjá henni. Og ég starði í sífellu á hana. Kemur það aldrei fyrir yður, þegar þér hafið lengi horft á konu, að þá gleymið þér skyndilega allri hugmynd um, að ^ú*1 sé kona, gleymið stöðu hennar í þjóðfélaginu og þeim böndum, sem tengja yður við hana, og þér sjáið, svo ljóslega að þér verðið höggdofa, skepnuna, kvendýrið? — Það var það, sem ég sá, þegar ég horfði á hana. Heyrið þér, hvað gat ég gert við því? Ekkert. En þessi k°na gekk með nýtt Iíf. Hún nærði með blóði sínu þessa dul- arfullu veru, sem var eilífur draumur minn, æðsta von mín, aðdáun mín holdi klædd . . . íá. já, áður en hann fæddist, hef ég tilbeðið hann, hef ég 9ratið af blíðu hans vegna, í hjarta mínu hef ég talað til hans 0rð, sem ekki verða sögð. Hugsið yður, herra, hugsið yður ^ssa kvöl: að geta ekki skilið hið saklausa frá hinu svívirði- e9a, að vita, að það, sem þér tilbiðjið af öllu yðar hjarta, er Undið við veru, sem búast má við öllu svívirðilegu af. Hvernig Vfði guðhræddum manni innanbrjósts, ef hann væri neyddur að horfa á sakramentið á altarinu hulið óhreinni tusku? Hvernig yrði honum innanbrjósts, ef honum væri bannað að Vssa hið guðdómlega öðruvísi en í gegnum sauruga slæðu? [Frámh.].
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.