Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Qupperneq 141

Eimreiðin - 01.01.1933, Qupperneq 141
ElMREIÐIN FRÁ LANDAMÆRUNUM 121 alYkfunum. Þessi lösfur hefur tafið visindaviöleitni mannanna meira en nokkur annar. Á honum hefur borið mikið í sögu sálarrannsóknanna, og hvað eftir annað hefur hann tafið Wrir þeim málum. Fyrirfram sann- ^®rðir spíritistar eiga þar sök á oft °9 tíðum, alveg eins og renginga- mennirnir. Sumt af því, sem birt hefur verið frá tilraunafundum eftir- lits- °9 gagnrýnilaust, hefur haft s*æm áhrif á hina vísindalegu hlið má>sins. Sama er að segja um þau uPpþof, sem orðið hafa oft og tíð- Um> þegar menn hafa þózt komast svikum hjá miðlum. Blöðin hafa þ® stundum þyrlað upp allskonar osonnum fregnum og ruglað dóm- 9remd almennings. Eitt nýjasta dætnið um þetta eru atburðir þeir, sem gerst hafa nýlega í sambandi miðilinn fræga „Margery" í Boston, sem lesendur þessa rits munu kannast við. í sumar sem ei® þóttist hr. E. E. Dudley, einn Þeirra, sem mikið hafa fengist við rannsókn á þessum miðli, hafa kom- lsl að því, að sum vaxmótin af þum- elfln9ri „Walters" (sjá Eimr. 1929, ls- 278 — 303) væru af þumalfingri lfandi manns. Þetta vakti þegar akaft uppþot í blöðunum. Frú Cran- °n (eða Margery, eins og hún er oftast nefnd) var borin allskonar r'9zlum um svik. Ameríska sálar- rsnnsóknafélagið hefur haft mál Pej,a til rannsóknar, en árangur Pe>rrar rannsóknar hefur enn ekki uerið birtur, þegar þetta er ritað. nn hafa engin svik verið sönnuð á ru Crandon, og mun reynt að fylgjast m®ö máli þessu og geta síðar um arangurinn af rannsókn Ameríska Salarrannsóknafélagsins, þegar hann efur verið birtur í annálum þess. Urslilasönnun. Enski eðlis- fræðingurinn og sálarrannsóknamað- urinn frægi, Sir Oliver Lodge, sem nú er 82 ára gamall, hefur með höndum tilraun, sem á að gera út um það svo ekki verði um deilt framar, hvort mennirnir lifi og haldi séreðli sínu, þar á meðal minninu, eftir líkamsdauðann. Hann telur nú óðum nálgast þá stund, að hann hverfi héðan, og hann ætlar sér að leysa úr því sjálfur, hvort hægt sé að muna atvik frá jarðvistinni eða ekki. Eins og kunnugt er, hefur Oliver Lodge fengist við rannsókn dularfullra fyrirbrigða um langt skeið og telur sig hafa fengið óræk- ar sannanir fyrir framhaldslífinu, en hann ætlar að nota dauða sjálfs sín til að sanna efasemdamönnunum, að hægt sé að koma skeytum á milli heimanna. Hann hefur samið skilaboð, sem enginn nema hann sjálfur hefur séð. Enginn annar hefur nokkra hugmynd um hvers eðlis þessi skilaboð eru. Skilaboðin eru geymd í innsigluðu umslagi, og umslagið síðan læst inni í stálskáp á skrifstofu Sálarrannsóknafélagsins brezka í Lundúnum. Þaðan verður það ekki hreyft fyr en að Sir Oli- ver látnum og þá ekki fyr en hann hefur sjálfur komið efni skilaboð- anna til eftirlifandi manna, og þeir fengið skipun um að bera það sam- an við hin innsigluðu skilaboð. Sir Oliver vonar, að hann haldi minni sínu og geti þar af leiðandi komið boðum sínum í gegn. Hann hefur búið um tilraun þessa með vísinda- legri nákvæmni og telur að ef hún iakist, þá sé hún óhrekjanleg sönn- un fyrir framhaldi lífsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.