Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 143

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 143
eimreidin RITSJÁ 123 V1' ég ráðleggja sem flestum að taka sér hana í hönd. Hún er hvorki þungskilin né lengi verið að lesa hana. Samt er þar þó nokkur fróðleik- ur saman kominn. Hjá þeim, sem verða ekki fróðari eftir en áður, getur ef til vill vaknað löngun til að skygnast lengra inn í þann heim, sem Þeir frá vöggunni til grafarinnar Iifa öllum stundum í, en þekkja þó oft ekki nema á yfirborðinu: þjóðfélagsbygginguna, þar sem mannsandinn leitar síns aaðsta þroska í skjóli sinna eigin vængja. B. B. Jóhannes úr Kötlum: ÉG LÆT SEM ÉG SOFI. Kvæði. Reykjavík ^932 (Acta h.f.). Jóhannesi úr Kötlum er létt um að yrkja — of Iétt. Þess vegna gáir bann þess ekki stundum, að umbúðirnar eru vætt, en innihaldið ekki lafn-þungt. Honum hættir við að teygja lopann um Iítið efni, og hann er ekki auðugur að skáldlegum sýnum. Þessi kvæði eru „duglegt handverk", en vantar innblásturinn, — „úrsvalan, innfjálgan, ekka þrunginn". Það má bsimta betri kvæði af þeim manni, sem hefur ort kvæðið „Ef ég segði Þér alt“ — 0g fengið hefur opinber verðlaun fyrir kveðskap sinn (Al- þ'ngishátíðin 1930). — Það má heimta af skáldunum, að þau annaðhvort se5Í eitthvað nýtt — eða segi hið gamla á nýstárlegan hátt, — að þau töfri með skáldlegri fegurð eða sýni oss inn að hjartarótum lífsins, gleði Þess og sorg, á áhrifamikinn hátt. I Beztu kvæðin eru „Sonur götunnar" og bálkurinn „Karl faðir minn“. ^umstaðar annarstaðar eru og nokkur tilþrif, en meginið af kvæðunum er ósköp hversdagslegt. Að vísu má ekki heimta, að alt sé jafn-gott, en Þsb niá heimta það, að eitthvað skari fram úr, eitthvað, sem hafi þau ®brif, að menn óski þess ekki fremur, að bókin hefði verið óprentuð. ]óhannes úr Kötlum er enginn byrjandi lengur. Þess vegna er kominn tlmi til fyrír hann að fara nú að sýna, hvað hann getur, — og ef hann se,Ur lítið, hlýtur hann að fá harðari dóm en þeir, sem eru að byrja og eru enn eins og óráðin gáta. Jakob Jóh. Smári. DAGDRAUMAR, Ijóðmæli eftir Kjartan Ólafsson brunavörð, Reykja- v'b 1932 (ísafoldarprentsm.). Þessi ljóð eru ekki líkleg til að hneyksla marga né heldur til að hrífa menn upp í sjöunda himin skáldlegrar anda- 9'ftar. Þau fara meðalveginn, en bera það með sér að höfundurinn er vei hagmæltur og að honum er í brjóst borin ást á ljóði og söng. Vrkis- 6fnin eru einna tíðast ástir, lof um ættjörð og átlhaga, einnig eru í kver- ,nu mörg tækifæriskvæði og nokkrir sálmar. Höfundurinn hefur sjálfur ýst Því hvað fyrir honum vaki, í erindinu til Nonna (Jóns Sveinssonar), Sem valið er að einkunnarorðum framan við ljóðin: Eg vildi geta hreinan hljóm míns hjarta sungið þér, °S hug þinn yljað augnablik við æskusöng frá mér. Ég vildi geta veigar rétt af vorsins blómaskál, og borið þér eitt Iítið Ijóð frá Iýðsins djúpu sál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.