Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Side 144

Eimreiðin - 01.01.1933, Side 144
124 RITSJÁ EIMREIÐIN Blær ljóðanna er líklegur til þess að falia almenningi vel í geð, og sum kvæðanna geta náð því að verka eins og veigar úr blómaskál vorsins, þó að sætubragðið sé helzt til mikið. í ljóðunum ber mikið á lýsingar- orðum eins og sætur, blíður, mildur, Ijúfur, sæll, indæll og öðrum slík- um. Nú eigum við svo mikið af sætleik, blíðu, mildi, Ijúfleik, sælu og öðru yndi á rómantiska vísu hjá þeim Jónasi, Steingrími og öðrum góð- skáldum fyrri tíma, að það þarf talsvert til hjá ungu skáldi svo að þessir gömlu sjafnarsöngvarar verði því ekki alstaðar ofjarlar í blíðskaparmál- um, og Iesandinn dæmi svo Ijóðin ýmist væmin eða stæld eða hvort- tveggja. Stundum er þessi dómur óréttmætur, en fellur eigi að síður, og oft einna þyngstur hjá ljóðelskri alþýðu, sem þekkir sín góðu, gömlu skáld, kann þau utanað og ýfist við, ef hin yngri nálgast þau. Kjartan Olafsson var þegar orðinn allkunnur af kvæðum sínum, sem birzt höfðu í blöðunum, áður en þessi ijóðabók hans kom út. Hann hef- ur einkum ort mikið af tækifæriskvæðum, en fyrir þá tegund skáldskap- ar er jafnan þörf í bæ eins og höfuðstaðnum, þar sem oft þarf á afmæl- isvísum, brúðkaupskvæðum, ýmiskonar vígsluljóðum, og síðast en ekki sízt erfiljóðum, að halda. Sv. S. Jónas Thoroddsen: VINJAR, kvæði, Rvík 1932 (Acta). Höfundur þess- arar bókar er ungur maður og á vafalaust eftir að ná fullum þroska. Kvæðin hafa ýms einkenni bölsýninnar. Hinn ungi höfundur barmar sér út af brostnum vonum og yrkir um líf sitt, sem sé „glatað og eytt“, um frostið og fannirnar, sem „drápu fegurstu kvæðin mín“ o. s. frv. I fyrsta kvæðinu er vegferð manna í lífinu líkt við eyðimerkurför, þar sem draumalönd ljóssins séu framundan að leiðarlokum, og af heiti kvæðanna má ráða að höf. telji listirnar, eða að minsta kosti óðlistina, þær vinjar á vegferðinni um eyðimörkina, sem geti sætt mennina við ferðalagið. Hinn ungi höf. vill Iáta ljóð sín verða gróðurbletti í Iífi þeirra, sem um eyðimörkina hrekjast, þeirra, sem þjást og erfitt eiga. Hann kveðst ekki ætla sér „að yrkja um sólskinsdaga, á meðan fannir, frost og él er flestra æfisaga", heldur vill hann fá æskumennina til að greiða götu þeirra, sem „líða sorg og þrautir" (Saga raunverunnar). Framtíðin verður að skera úr því, hvernig þetta göfuga áform tekst. Af þessari bók verður ekki ráðið, hvort höf. eigi þá andagift, sem er skilyrðið til stórræða, þó að kvæðin séu mörg lagleg. Síðast í bókinni er stutt smásaga, Erla, sem ber vott um góða stílgáfu. Sv. S. Ferðafélag íslands: ÁRBÓK 1932. Árbók þessi er aðallega helguð Snæfeilsnesi. Helgi kennari Hjörvar ritar þar langa og fróðlega lýsingu á Snæfellsnesi, Ólafur próf. Lárusson ritar um þrjá sögustaði á Þórsnesi, Jón veðurfræðingur Eyþórsson um Snæfellsjökul og próf. Quðm.Q. Bárðarson um jarðmyndanir á Snæfellsnesu Ritgerðum þessum fylgir fjöldi Ijósmynda og teikninga, ásamt uppdræt*1 af Snæfellsnesi. Er það næsta þarflegt að kynna mönnum þann ókann-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.