Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 13

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 13
HANDRIT 3 niörgum vísum og hefur víða bersýnilegar afbakanir, sem ekki eru verðar þess að tilfæra þær. Frumrit K er líklega nokkru yngra en Sn-E, og er ekki óliklegt, að rit Snorra hafi komið safnanda af stað og leið- beint honum i einstökum atriðum. En hann gerði þessi kvæði að sérfræðum sínum, hefur leitað betur fyrir sér en Snorri, og fengið texta, sem i heild sinni er vandaðri. 1 rit- hætti K er ekkert, sem bendir til eldra frumrits en frá öðr- um fjórðungi 13. aldar. Langerfiðast er að gera sér grein fyrir, hvernig texti H er til orðinn. En það er alveg íráleitt, að hann sé runninn frá sama frumriti og K. Jafnvel þótl H-textinn væri ritaður eftir minni af manni, sem lært hefði kvæðið á bók, væri erfitt að skýra mismuninn, einkum það sem er fyllra og betra í H. Að vísu hefur verið gerð tilraun til þess að sýna fram á, að H væri allsstaðar lakari en K, þar sem þeim ber á milli (Niedner, Ragnarök 241 o. áfr.). En Niedner tekur þar svo bersýnilega að sér að sanna vissan málstað, að rök- semdaleiðsla hans verður með pörtum einskis virði. Hann vill ekki einu sinni viðurkenna, að 60, 5—6: ok minnask þar á megindóma — sem af bersýnilegri vangá ritarans vantar i K, sé upprunalegt í kvæðinu. En smekkur N. er all of laus á kostunum til þess að fella úrslitadóma eftir honum. Hann kallar t. d. vísuorðin: þœrs í árdaga áttar höfðu (61. v.) — aumasta hortitt (elenden lúckenbuszer). Ætli sum stórskálda-kvæðin þjóðversku færi ekki að verða smágötótt, ef tina ætti burt úr þeim öll vísuorð, sem stæðist ekki svo strangan mælikvarða? í einu atriði (um 65. v.) mun ég vikja að röksemdum N. í skýringunum. Af því að handritin eru ekki runnin frá sameiginlegu frumriti, er erfitt að gera grein fyrir skyldleik þeirra. Bugge telur R og H nákomnara hvort öðru en Sn-E; Sijmons aftur á móti H og Sn-E; Boer setur H og Sn-E i flokk saman, en telur K hafa orðið fyrir áhrilum af Sn-E. Ég er i þessu efni að vissu leyti sammála Boer, þó að ég skýri þessi sambönd öðruvísi (hann gerir ráð fyrir sameiginlegu frumriti): frumrit K gat vel orðið fyrir beinum áhrifum frá Gylfaginningu, skyldleiki H og Sn-E (W) er mjög skiljan- legur, þar sem sami maður heíur ritað hvorttveggja. Útgáfu kvæðisins het ég hagað svo, að prentaður er texti K, og ekki frá honum vikið nema á stöku stað, og þá jafn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.