Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 46

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 46
36 VÖLUSPÁ sér fult eins gott, en rekst dálítið á fremst i 8. vo. (smbr. Bugge, 388). forn spjöll, frásögur um forna viðburði (ekki atburðirnir sjálfir, eins og Miillenhoff vill vera láta), smbr. góðspjall (úr engilsaxnesku, verður goðspjall, guðspjall) = fagnaðarerindi (góðar fréttir). — Sumir skýrendur (Boer, Kritik 353, Nec- kel, Beitráge 336 o. áfr.) hafa hneykslast mjög á þvi, að völvan byrjar spá sina á þvi að tala aðeins um forn spjöll. En alveg eins og það er eðlilegt, að kvæðið alt heiti spá, þótt það sé bæði um fortíð og framttí|p*|af þvi að spáin er aðalatriðið, — svo er það eðlilegt, l^^ölvan tali hér um forn spjöll af því að þau koma næst. Smbr. t. d. Flat. II, 621: »Sverrir konungr . . . tók seint til máls ok hóf á þá leið« — og svo kemur ræðan frá upphafi til enda. Myndi ekki orðhenglarnir hér geta sagt, að öll ræðan hlyti að vera »síðari viðbót«, nema upphafið? firar, lífi gæddar verur; oftast um mennina, en hér (eins og í rök fira í Alvissmálum) bæði um goð og menn. fremsi. Eins og sambandið sýnir, merkir fremst hér: lengst aftur í timann, smbr. vita fremst, Vafþrm. 34, muna framast Plácítusdrápa 52. Aftur á móti er fram haft um ókomna timann, eins og nú, Völuspá 44, Þrymskviða 15 o. v. 2. vísa. Völvan tekur eigi enn til frásagnar sinnar, heldur segir i fám orðum, hve langt þekking sín nái — i tíma og rúmi. Með því vekur hún þegar það traust á fróðleik sinum, sem enn styrkist við hin fornu spjöll, sem á eftir fara. ár um borna, borna i upphafi tilverunnar. Þessir eldgömlu jötnar hafa fóstrað völuna. Um ætt sína segir hún ekkert. En fóstrið skýrir það, að hún gat haft sannar sögur af heiminum alt frá árdögum. niu man ek heima. Að muna er eðlilega það orð, sem völvan hefur um þekkingu sína í fyrsta hluta kvæðisins, og það eins þótt þessir heimar sé enn til þegar spáin er flutt. Hverjir heimar þessir eru, er alls óvist. í Vafþrm. 43 stendur: -----níu kom ek heima fyr nifihel neðan, hinig deyja ór helju halir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.