Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 48

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 48
38 VÖLUSPÁ af meta, eins og gjöf af gefa (Kock i Arkiv XXX, 378). Smbr. mjötuðr í 46. v. hér á eftir. Askurinn heldur heiminum saman. Svo vítt sem limar hans og rætur greinast nær ver- öldin, og lengra ekki. Þannig setur hann heiminum mörk — i rúmi. Hitt þykir mér lengra seilzt að halda (smbr. Ar- kiv XXX, 140), að hér sé átt við örlagatré, sem ákveði aldur heimsins. 3. vísa. þar er Ymir bygði. Svo stendur hæði i K og H, og svo rita lika allir útgefendur, nema Guðbrandur Vigfússon (C. p. b. II, 621). En með þvi móti neyðast þeir til þess að skilja þar er um tímann (her bliver þar omtrent temporalt, Lex '1 poet.2), og láta bygði vera einangrað (bygði hvar? hvern stað?) — eða þá setja kommu á eftir alda, og ein- angra alveg fyrsta visuorðið. En við hvorugt er vel unandi. En nú stendur í handritum Sn-E: þat er ekki var. Þessi texti staðfestist af öðrum kvæðum, sem einmilt virðast hafa líkt eftir þessari vísu Völuspár: Ár var alda göröiz at deyja (Guðr.kv. I, 1). þat er arar gullu (H Hund I, 1). Ár var þats Sigurör Ár var þat er Guðrún sótti Gjúka (Sigkv. sk. 1). Þetta er algerlega ljóst. Ár er tíma-atviksorð, sem tekur með sér eignarfall: ár alda eins og snemma dags, síðla nœtur. Er = sem eða að. Þá má taka upp: þat var ár alda, er ekki (o: ekkert) var, þ. e. a. s.: í upphafi var tómið. Það sem á eftir fer i vísunni, er ekki annað en nánari lýsing ástandsins áður en sköpun hófst. Það er þegar af þessum ástæðum réllmætt að álíta texta Sn-E í þessu atriði upprunalegri en K og H. Auk þess bendir næsta vísa til þess, að Ýmir hafi alls ekki verið nefndur i Völuspá. Skáldið vildi ekki selja hann i samband við sköpun jarðar, en það var helzta hlutverk hans i goða- fræðinni. Frásögn Snorra um þetta efni i Gylfaginningu er tekin eftir Vafþrúðnismálum, en nærri má geta, að ekki hefði hann farið að sleppa Ymi úr Völuspárvisunni, ef hann hefði kunnað hana eins og hún stendur í K og H. Aftur á móti var það eðlilegt, að Ýmis væri saknað úr Völuspá eftir að menn fóru að hera saman goðakvæðin, ef til vill einkum eftir að Gylfaginning var saman sett. Vísuorðið í K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.