Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 64

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 64
54 VÖLUSPÁ Til stuðnings þessu má benda á, að með þessu móti kem- ur lýsing asksins þrisvar í kvæðinu: í fortíð, 2. v., þar sem honum er lýst sem frjói i moldu — í nútíð, þar sem hon- urn er lýst í öllum hlóma sínum — í framtíð, 47. v., þar sem hann er orðinn gamall og tortímingin vofir yfir. í 19. v. hefur völvan orðið vita, eins og í 27. og 28. Það eitt er nóg til þess að sýna, að vísan á heima á eftir 21. v., þar sem völvan í síðasta sinn hefur orðið muna. Pannig ver 19. v. vel rúm sitt, ef henni er skipað á réttan stað. Enda er hún alt of fögur, her of greinilega merki andagiftar og heimsskoðunar skáldsins, til þess að geta verið aðskotadýr. Peir, sem telja hana siðari viðbót (Múllenhoff, Finnur Jónsson), hafa heldur ekki fært nein gild rök fyrir máli sínu. Það dugir ekki að vísa til ósamræmis milli 8. og 20. v., þegar það er ekki einungis ósannað, heldur mjög ósennilegt, að í 8. v. sé átt við nornirnar. Wilken (Ordnung 478) þykir óviðurkvæmilegt, að askurinn standi »æ yfir grœnn Urðar brunni« í miðju kvæði, en síðar sé sagt, að hann skjálfi og falli. En með »æ grœnn« er ekki sagt: grænn um aldir alda, heldur aðeins: grænn vetur og sumar, meðan hann stendur (smbr. ritgerðir Láfílers í Festskrift til Feil- berg, 1911, og Arkiv XXX). Yggdrasill. Nafnið merkir hlátt áfram »hestur óðins«, en er venjulega skýrt: gálgi Óðins — af þvi að hann hafi hengt sjálfan sig í limar asksins, til þess að öðlast töfraþekkingu og rúnalist (smhr. Hávamál 138 v. o. áfr.), smbr. gálgakenn- ingarnar: hörva Sleipnir, hestr Signýjar vers (o: Hagbarðs). Þeir sem svo skýra, telja þá að askr Yggdrasils (sem stend- ur allsstaðar nema hér, og þó hér í R) sé = askrinn Ygg- drasill, smhr. Aurvanga sjöt = sjötin Aurvangar, Fenrisúlfr = úlfrinn Fenrir, Gjallarhorn = hornið Gjöll. — Aftur á móti áleit Eirikur Magnússon (Yggdrasill Óðins hestr, Rvík 1895) ask Yggdrasils eina rétta heitið, en Y. sé Sleipnir, hinn áttfætti persónugervingur vindanna (átta höfuðálta), og hljóti askurinn nafnið af því að Sleipnir sé á beit (o: vindarnir þjóti) i limum hans. E. M. neitar lika hinni venjulegu skýr- ingu á Hávam. 138, og telur óðin hafa hengt sig á venjuleg- um gálga (vinga-meiði). Hér er hvorki rúm til þess að rökræða þelta, né ástæða, þvi að Völuspá gerir ekki ráð fyrir sjálfsfórn óðins á gálga, heldur lætur liann öðlast vizku sína á annan hátt. Skáldið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.